Ekki sé bara hægt að treysta á viðspyrnu ferðaþjónustunnar til að ná atvinnuleysi niður í „náttúrlegt“ stig, segir Konráð Guðjónsson.
Viðskiptaráð Íslands segir að fjármagnskostnaður sé dragbítur á samkeppnishæfni landsins.
Steinar Þór Ólafsson hefur verið ráðinn sérfræðingur í samskiptum og miðlun hjá Viðskiptaráði Íslands.
Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið til sín þá Jón Birgi Eiríksson og Sverri Bartolozzi.
Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna.
AGS spáir að hagkerfi heimsins dragist saman um 3% á árinu, en 7,2% hér á landi. Spá tvöfalt meira atvinnuleysi en Seðlabankinn.
Hagfræðingi Viðskiptaráðs þykir sviðsmynd með um 1% samdrætti í einkaneyslu óhóflega bjartsýn.
Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið Öglu Eir Vilhjálmsdóttur í stöðu lögfræðings ráðsins, en hún hefur starfað hjá því síðan 2018.
Stofnfundur Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins fór fram í gær. Ætlað að efla viðskipti við Rússland.
Hagfræðingur Viðskiptaráðs bendir á vísbendingar um falið atvinnuleysi. Útlendingar geta farið heim í 3 mánuði á bótum.
Seðlabankastjóri telur að verðhækkanir séu að mestu leyti afstaðnar og að gengi krónunnar muni fara styrkjast á ný.
Steinar Þór Ólafsson, sem var nýlega ráðinn til Viðskiptaráðs, sér um þátta- og pistlagerð um vinnumenningu á Rás 1.
Ísland fellur niður um eitt sæti í árlegri úttekt IMD á samkeppnishæfni ríkja.
Viðskiptaráð telur að ný skilyrði hlutabótaleiðarinnar geti leitt til björgunar ólífvænlegra fyrirtækja og ójafnræðis.
Nýjustu spár SA og VÍ gefa til kynna 13% samdrátt í íslenska hagkerfinu á árinu. Hagvöxtur undir meðallagi næstu árin.
Hagfræðingi Viðskiptaráðs reiknast til að í síðustu vikuna í mars hafi Íslendingar verslað fyrir 44% minna en fyrir ári.
Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands fer fram í dag. Aðalfundur ráðsins fór fram í morgun og var þar m.a. ný stjórn kynnt til leiks.
Formaður Viðskiptaráðs Íslands spyr hvers vegna fall Wow hafi haft minni áhrif en óttast var.
SI, FA, Viðskiptaráð, Nýsköpunarmiðstöð og SFF selja vottunarstofu sem missti faggildingu þó hefði vottað mörg ráðuneyti.
Annað árið í röð fjölgar hlutfallslega starfsfólki á einkamarkaði minna en bæði á þeim opinbera og utan vinnumarkaðar.