Edda Hermannsdóttir fer yfir grundvallaratriðin í að koma sér á framfæri í nýrri bók með viðtölum og reynslusögum.
Útflutningsverðlaun forseta Íslands renna í þetta sinn til tækni- og framleiðslufyrirtækisins Skaginn hf.
Íslenska vörumerkið Icelandic Glacial stofnað af Jóni Ólafssyni höfðar til Demókrata í auglýsingaherferðum.
Íslenska sjónvarpsstöðin Hringbraut hefur útsendingar í kvöld og verður frú Vigdís Finnbogadóttir fyrsti gestur stöðvarinnar.
Níu fyrirtæki undirrituðu í dag samning vegna stuðnings við Vigdísarstofnun.
Fyrrum forseti lýðveldisins í viðtali við spænskt blað
Gestunum þarf að líða vel segir Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona sem sinnir oft ýmis konar veislustjórn og skemmtunum.
Tæplega 70% neita því að hægt sé að nefna einhvern einn sem sameiningartákn þjóðarinnar. Um 15% nefna Guðna forseta.
Ólafur Ragnar hefur nú tjáð sig um ástæðu fjarveru sinnar í afmælissamkomu Vigdísar Finnbogadóttur.
Arnar Kormákur Friðriksson er sigurvegari í smákökukeppni Opus lögmanna.
Fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar skrifa undir áskorun um að Grímsstaðir á Fjöllum verði þjóðareign.