*

mánudagur, 16. maí 2022
Erlent 25. febrúar 2022 12:41

Rússar setja bann á bresk flugfélög

Rússnesk stjórnvöld svöruðu viðskiptaþvingun Breta með því að banna breskum flugfélögum að koma inn í lofthelgi Rússlands.

Erlent 24. ágúst 2021 14:07

Virgin Orbit í 410 milljarða Spac samruna

Richard Branson hyggst fara með sitt annað geimtæknifyrirtæki á markað í gegnum Spac samruna.

Erlent 9. ágúst 2021 12:02

Íhugar skráningu á markað

Sir Richard Branson, stofnandi Virgin Atlantic, er með það til skoðunar að skrá félagið á markað í London.

Erlent 12. október 2020 11:54

Branson vill 200 milljónir dala

Geimfyrirtæki Richard Branson, Virgin Orbit, leitast eftir fjármögnun sem verðlegði fyrirtækið á milljarð Bandaríkjadala.

Erlent 14. júlí 2020 18:02

Virgin Atlantic lýkur endurfjármögnun

Flugfélagið hefur náð samkomulagi um 1,2 milljarða dollara aðgerðarpakka eftir mánaðarlangar viðræður við hluthafa.

Erlent 11. maí 2020 18:21

Branson selur í Virgin Galactic

73,5 milljarðar króna sem fæst frá sölunni fer inn í önnur fyrirtæki Virgin sem standa illa vegna kórónuveirunnar.

Erlent 4. maí 2020 11:02

O2 og Virgin vinna að risasamruna

Samruni O2 og Virgin Media kann að hafa umtalsverð áhrif á breskum fjarskiptamarkaði.

Erlent 18. júní 2018 12:28

CYBG kaupir Virgin Money

Með þessu verður Virgin Money sjötti stærsti banki Bretlands, með um það bil 6 milljónir viðskiptavina.

Innlent 19. október 2016 15:44

15 þúsund umsækjendur um 78 störf

Richard Branson eigandi Virgin segir fleiri en 15 þúsund umsækjendur um að keyra háhraðalestum í Bretlandi.

Erlent 3. apríl 2016 17:30

Samningar að takast

Alaska Air er nálægt því að ná samkomulagi um kaup á Virgin America. Sameinað flugfélag yrði það fimmta stærsta í Bandaríkjunum.

Erlent 11. janúar 2022 18:02

Líkamsræktarkeðja tapar 75 milljörðum

Líkamsræktarkeðjan Virgin Active, sem rekur 238 stöðvar víðsvegar um heiminn, tapaði 584 milljónum dala árið 2020 eða 75 milljörðum króna.

Erlent 13. ágúst 2021 16:01

Branson selur í geimferðafyrirtæki

Sir Richard Branson hefur selt hluta af hlutabréfum sínum í Virgin Galactic fyrir um 300 milljónir dala.

Erlent 2. júlí 2021 17:45

Hitnar í kolunum í geim­kapp­hlaupinu

Richard Bran­son ætlar að verða fyrsti geim­flauga­frum­kvöðullinn til að fara út í geim og skjóta þannig Jeff Bezos ref fyrir rass.

Erlent 5. ágúst 2020 12:42

Virgin Atlantic gjaldþrota

Flug­fé­lagið Virg­in Atlantic óskaði eft­ir gjaldþrotameðferð fyr­ir fé­lag sitt í Banda­ríkj­un­um í dag.

Erlent 25. maí 2020 12:30

Farþegavélar notaðar í fraktflug

Ýmis flugfélög umbreyta farþegarýmum fyrir vöruflutninga. Meðalverð vöruflutninga með flugi hækkaði um 65% í apríl.

Innlent 5. maí 2020 15:24

Virgin sker niður um yfir 3.000 störf

Starfsemi Vigin Atlantic flugfélagsins á Gatwick flugvelli lokað og sjö Boeing 747 vélum flugfélagsins lagt endanlega.

Innlent 23. apríl 2019 14:02

Jet Blue hyggst fljúga yfir hafið

Lággjaldaflugfélagið hyggst fljúga til London frá Bandaríkjunum, og gera það sem Wow air og Primera gátu ekki.

Erlent 28. júlí 2017 18:32

Selur 31% hlut í Virgin Atlantic

Virgin Group, fjárfestingafélag Ricard Branson hefur selt ráðandi hlut sinn í Virgin Atlantic flugfélaginu.

Erlent 24. ágúst 2016 15:29

Segir Corbyn ljúga um troðfulla lest

Keppinautur Corbyn um leiðtogahlutverkið í Verkamannaflokknum segir hann hafa logið til að geta aukið áhrif myndbands.

Erlent 29. mars 2016 13:49

Eigendaskipti hjá Virgin America

Tilboð í félagið er yfirvofandi frá flugfélögunum Jet Blue Airways og Alaska Air Group.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.