*

laugardagur, 27. nóvember 2021
Erlent 24. ágúst 2021 14:07

Virgin Orbit í 410 milljarða Spac samruna

Richard Branson hyggst fara með sitt annað geimtæknifyrirtæki á markað í gegnum Spac samruna.

Erlent 9. ágúst 2021 12:02

Íhugar skráningu á markað

Sir Richard Branson, stofnandi Virgin Atlantic, er með það til skoðunar að skrá félagið á markað í London.

Erlent 12. október 2020 11:54

Branson vill 200 milljónir dala

Geimfyrirtæki Richard Branson, Virgin Orbit, leitast eftir fjármögnun sem verðlegði fyrirtækið á milljarð Bandaríkjadala.

Erlent 14. júlí 2020 18:02

Virgin Atlantic lýkur endurfjármögnun

Flugfélagið hefur náð samkomulagi um 1,2 milljarða dollara aðgerðarpakka eftir mánaðarlangar viðræður við hluthafa.

Erlent 11. maí 2020 18:21

Branson selur í Virgin Galactic

73,5 milljarðar króna sem fæst frá sölunni fer inn í önnur fyrirtæki Virgin sem standa illa vegna kórónuveirunnar.

Erlent 4. maí 2020 11:02

O2 og Virgin vinna að risasamruna

Samruni O2 og Virgin Media kann að hafa umtalsverð áhrif á breskum fjarskiptamarkaði.

Erlent 18. júní 2018 12:28

CYBG kaupir Virgin Money

Með þessu verður Virgin Money sjötti stærsti banki Bretlands, með um það bil 6 milljónir viðskiptavina.

Innlent 19. október 2016 15:44

15 þúsund umsækjendur um 78 störf

Richard Branson eigandi Virgin segir fleiri en 15 þúsund umsækjendur um að keyra háhraðalestum í Bretlandi.

Erlent 3. apríl 2016 17:30

Samningar að takast

Alaska Air er nálægt því að ná samkomulagi um kaup á Virgin America. Sameinað flugfélag yrði það fimmta stærsta í Bandaríkjunum.

Erlent 2. mars 2016 15:40

Virgin Money jók hagnað sinn um 53%

Hlutabréf skoska bankans hækkuðu um 8% í verðbréfaviðskiptum dagsins.

Erlent 13. ágúst 2021 16:01

Branson selur í geimferðafyrirtæki

Sir Richard Branson hefur selt hluta af hlutabréfum sínum í Virgin Galactic fyrir um 300 milljónir dala.

Erlent 2. júlí 2021 17:45

Hitnar í kolunum í geim­kapp­hlaupinu

Richard Bran­son ætlar að verða fyrsti geim­flauga­frum­kvöðullinn til að fara út í geim og skjóta þannig Jeff Bezos ref fyrir rass.

Erlent 5. ágúst 2020 12:42

Virgin Atlantic gjaldþrota

Flug­fé­lagið Virg­in Atlantic óskaði eft­ir gjaldþrotameðferð fyr­ir fé­lag sitt í Banda­ríkj­un­um í dag.

Erlent 25. maí 2020 12:30

Farþegavélar notaðar í fraktflug

Ýmis flugfélög umbreyta farþegarýmum fyrir vöruflutninga. Meðalverð vöruflutninga með flugi hækkaði um 65% í apríl.

Innlent 5. maí 2020 15:24

Virgin sker niður um yfir 3.000 störf

Starfsemi Vigin Atlantic flugfélagsins á Gatwick flugvelli lokað og sjö Boeing 747 vélum flugfélagsins lagt endanlega.

Innlent 23. apríl 2019 14:02

Jet Blue hyggst fljúga yfir hafið

Lággjaldaflugfélagið hyggst fljúga til London frá Bandaríkjunum, og gera það sem Wow air og Primera gátu ekki.

Erlent 28. júlí 2017 18:32

Selur 31% hlut í Virgin Atlantic

Virgin Group, fjárfestingafélag Ricard Branson hefur selt ráðandi hlut sinn í Virgin Atlantic flugfélaginu.

Erlent 24. ágúst 2016 15:29

Segir Corbyn ljúga um troðfulla lest

Keppinautur Corbyn um leiðtogahlutverkið í Verkamannaflokknum segir hann hafa logið til að geta aukið áhrif myndbands.

Erlent 29. mars 2016 13:49

Eigendaskipti hjá Virgin America

Tilboð í félagið er yfirvofandi frá flugfélögunum Jet Blue Airways og Alaska Air Group.

Erlent 2. nóvember 2014 13:30

Hafnar ásökunum um áhættusækni

Forstjóri Virgin Galactic hafnar ásökunum um áhættusækni eftir að tilraunaflug geimferðafyrirtækisins endaði með mannfalli.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.