Mercedes-Benz sýndi framúrstefnulegan lúxusbíl á bílasýningunni í Frankfurt, með innanrými eins og í lúxusnekkju.
Mercedes-Benz Vision EQ Silver Arrow sýningarbíllinn var frumsýndur nýverið.