Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla, hefur tekið sér sæti í stjórn fyrirtækisins Vizido ehf.
Íslenska fyrirtækið Vizido kveðst hafa þróað einstakt skipulagsforrit. Mikil tækifæri á markaðnum að mati framkvæmdastjóra.
Erlendur Steinn Guðnason gengur til liðs við Vizido sem meðeigandi og mun vera starfandi stjórnarformaður.