Það lá við að forseti Alþingis bæði samgönguráðherra afsökunar á því að skýrsla um Wow air hafi lekið í fjölmiðla.
Skúli Mogensen segir margt mis gáfulegt hafi verið skrifað um endalok WOW Air á þeim tveimur árum sem liðin eru frá gjaldþroti þess.
Kröfur þrotabúsins í málunum ellefu eru samanlagt á annan milljarð. Fyrrverandi forstjóra er stefnt í öllum málunum.
Umhverfisstofnun taldi úrskurð Landsréttar vera bersýnilega rangan að efni til en Hæstiréttur hafnaði beiðninni.
USAerospace Associates þarf að greiða hugbúnaðarfyrirtæki tæpar 30 milljónir vegna uppgjörs samnings aðila.
Krafa Rolls Royce í þrotabú Wow air telst ekki sértökukrafa og því líklegt að félagið muni ekki fá neitt upp í hana.
TF Duty, félag sem tengt var rekstri Wow air, hefur verið lýst gjaldþrota. TF Duty hefur ekki skilað ársreikningi síðan 2017.
Héraðsdómur hafnaði í dag kröfu Umhverfisstofnunar þess efnis að þrotabú Wow myndi skila 516 losunarheimildum.
Glæsivilla sem Skúli Mogensen veðsetti til að bjarga Wow og ætlaði svo að selja sjálfur er komin í eigu bankans.
Michele Roosevelt Edwards hefur ráðið nýjan umdæmisstjóra í Rússlandi.
Samgöngustofa veitti samgönguráðuneytinu misvísandi svör um eftirlit með fjárhagsstöðu WOW að mati ríkisendurskoðanda.
Björgólfur Jóhannsson ræðir í Flugvarpinu um feril sinn, samkeppnina við WOW og aðdraganda þess að hann hætti hjá Icelandair.
Eigandi Wow air nýtti viðtal í Kveik sem tækifæri til að auglýsa eign sem hún hefur á söluskrá.
14 milljón króna krafa fyrrverandi fjármálastjóra Wow air telst ekki forgangskrafa við skipti á búi félagsins.
Landsréttur hafnaði því að hluti kröfu Umhverfisstofnunar í þrotabú Wow air teldist sértökukrafa.
600 fermetra glæsivilla Skúla Mogensen á Seltjarnarnesi seld fyrir um hálfan milljarð. Kaupandinn á ríflega 200 milljarða.
Tryggvi Stefánsson stofnandi Svarma stígur inn í starf tæknistjóra og ræður Kolbein Ísak Hilmarsson sem framkvæmdastjóra.
Michelle Roosevelt Edwards tók þátt í hlutafjárútboði Icelandair í gegnum félagið W Holding.
ALC taldi að svo mikill vinskapur væri milli skiptastjóra Wow og héraðsdómara í riftunarmáli félagsins að það ætti að valda vanhæfi.
Mannauðs- og rekstrarráðgjafafyrirtækið Birki ráðgjöf hefur fengið Jón Ómar Erlingsson til liðs við sig. Vann áður hjá Wow og Flybe.