*

þriðjudagur, 25. janúar 2022
Erlent 6. maí 2021 10:30

Styðja afnám á einkaleyfi bóluefna

Um hundrað aðildarríki WTO styðja nú við tímabundið afnám á einkaleyfum á Covid bóluefnum.

Erlent 19. ágúst 2020 17:45

Fráfarandi yfirmaður WTO til PepsiCo

Roberto Azevêdo mun hefja störf hjá PepsiCo í september eftir að hafa verið aðalframkvæmdastjóri WTO síðan 2013.

Erlent 15. maí 2020 18:42

Yfirmaður WTO segir af sér

Roberto Azevedo, aðalframkvæmdastjóri Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, hefur óvænt látið af störfum.

Erlent 31. ágúst 2018 10:59

Trump hótar að draga BNA úr WTO

Trump sagði nýverið að samningur landsins við Alþjóðaviðskiptastofnunina væri „allra versti samingur sem gerður hafi verið.“

Erlent 15. maí 2018 19:11

WTO: Airbus fær ólöglega ríkisaðstoð

Alþjóðaviðskiptastofnunin segir Evrópusambandið veita Airbus ólöglega ríkisaðstoð sem nemur milljörðum dollara.

Erlent 14. desember 2016 14:49

Kína kvartar undan sektum

Kínversk stjórnvöld kvarta undan sektum vegna undirboðs og segja reglur WTO mæla fyrir um að nú eigi að endurskoða sektirnar.

Erlent 6. október 2016 08:03

Vilja ýta undir milliríkjaviðskipti

AGS, Alþjóðabankinn og Alþjóðaviðskiptastofnunin taka höndum saman til að sannfæra fólk um ágæti milliríkjaviðskipta.

Erlent 30. maí 2016 12:36

Deilt um áhrif útgöngu á efnahag

Umdeilt er hvort Bretland geti verslað án vandkvæða við umheiminn eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.

Innlent 16. júlí 2015 12:09

Hækkun tolla skýrist af SDR gengi

Við ákvörðun tolla er miðað við svokallað SDR gengi sem tekur breytingum á milli ára.

Erlent 14. apríl 2014 16:44

Milliríkjaviðskipti aukast á næstu misserum

Allar vísbendingar eru um að alþjóðahagkerfið sé að rétta úr kútnum.

Erlent 6. febrúar 2021 17:20

Biden hjó á hnútinn hjá Haraldi Aspelund

Ngozi Okonjo-Iweala verður að líkindum fyrsta konan og sú fyrsta frá Afríku til að stýra Alþjóðaviðskiptastofnuninni.

Fólk 4. júní 2020 18:00

Harald kjörinn formaður viðskiptarýni WTO

Fastafulltrúi Íslands í Alþjóðaviðskiptastofnuninni hefur verið kjörinn formaður viðskiptarýni stofnunarinnar.

Erlent 17. júlí 2019 09:19

Bandarískir tollar á Kína ólögmætir

Bandarískir tollar á tilteknar kínverskar vörur brjóta í bága við reglur WTO samkvæmt úrskurði stofnunarinnar.

Óðinn 22. maí 2018 12:32

Farartálmar í vegi verslunar

Reglugerðir geta valdið tjóni ef þær eru óþarfar eða illa ígrundaðar sem og kerfi sem er fjandsamlegt innflutningi og verslun.

Innlent 8. september 2017 12:47

Innflutningur á osti eykst mikið

Framkvæmdastjóri hjá Bændasamtökunum segir að hækkun tollfrjáls innflutningskvóta í 7% neyslu muni þrýsta niður verði til bænda.

Innlent 3. nóvember 2016 12:15

Ísland aðili að samningi WTO um viðskiptaliprun

Ísland var 96. aðildarríkið til að gerast aðili að samningi WTO um viðskiptaliprun sem ætlað er að stuðla að aukinni skilvirkni við tollaframkvæmd.

Erlent 27. september 2016 10:27

WTO lækkar spá sína um milliríkjaviðskipti

Alþjóðaviðskiptastofnunin (WTO) lækkar spá sína um milliríkjaviðskipti niður í 1,7%.

Innlent 24. júlí 2015 16:47

Tollar á upplýsingatæknivörur falla niður

Samkomulag hefur náðst innan WTO um að fella niður tolla á ríflega 200 upplýsingatæknivöruflokkum.

Innlent 31. júlí 2014 15:52

Ekkert lambakjöt flutt til landsins

Samkvæmt samningi Íslands við WTO má flytja inn árlega 345 tonna tollkvóta á lágmarkstollum.

Innlent 17. desember 2011 13:23

Rússar aðilar að WTO

Markar tímamót í heimsviðskiptunum en Rússland er mikilvægasta efnahagsveldið sem staðið hefur utan WTO.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.