*

mánudagur, 27. september 2021
Erlent 27. júlí 2020 14:53

Fer á eftirlaun 100 ára

Dorothy Watson, bakari, sem hefur rekið bakarí í 67 ár hyggst fara á eftirlaun 100 ára að aldri.

Fólk 27. ágúst 2017 19:04

Heillandi og spennandi umhverfi

Heimir Þorsteinsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra á fjármálasviði Alvogen.

Innlent 26. október 2013 11:19

IBM kynnir ofurtölvuna Watson

IBM kynnir á Íslandi ofurtölvu sem les 200 milljón blaðsíður á 15 sekúndum.

Innlent 21. maí 2013 15:27

Actavis varðist yfirtöku

Kaup Actavis á írska lyfjafyrirtækinu Warner Chilcott er vörn gegn yfirtöku annarra fyrirtækja á Actavis.

Innlent 18. maí 2013 20:10

Rúmlega 100 sérfræðingar unnu að skuldauppgjöri

Sumir þeirra sem komu að skuldauppgjöri Björgólfs Thors Björgólfssonar fóru ekkert heim til sín í tvær vikur.

Innlent 9. maí 2013 08:20

Langar til að stofna Nova í útlöndum

Björgólfur Thor Björgólfsson er ánægður með gang mála í þeim fyrirtækjum sem hann á hlut í hér á landi.

Innlent 3. maí 2013 15:57

Gengi Actavis hækkar um 80% á rúmu ári

Félag að stórum hluta í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar á hlut sem verðmetinn er á 60 milljarða í lyfjafyrirtækinu Actavis.

Innlent 2. maí 2013 14:09

Björgólfur Thor: „Ég er mjög sáttur“

Björgólfur Thor Björgólfsson ætlar að eiga hlutabréfin í Actavis í tvö ár hið minnsta.

Innlent 18. mars 2013 07:38

Actavis komið með nýtt merki

Breytingar hafa verið gerðar á sameiginlegu merki samheitalyfjafyrirtækjanna Actavis og Watson.

Innlent 1. nóvember 2012 07:49

Kaupin á Actavis gengin í gegn

Sigurður Óli Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Actavis en nú forstjóri Watson, tekur aftur við forstjórastöðunni í sameiginlegu fyrirtæki.

Tíska og hönnun 17. júní 2020 18:34

Emma Watson fær sæti í stjórn Kering

Enska leikkonan mun einnig leiða sjálbærninefnd tískurisans.

Erlent 24. mars 2014 13:07

Emma Watson hafði efasemdir um Noah

Noah er dýrasta mynd sem Emma Watson hefur leikið í síðan hún lék í Harry Potter.

Sjónvarp 15. október 2013 16:10

Actavis stefnir á áframhaldandi vöxt

Í fyrra sameinaðist Actavis Watson Pharamaceuticals og fyrir nokkrum dögum keypti fyrirtækið írska fyrirtækið Warner Chilcott.

Innlent 21. maí 2013 10:42

Hlupu af barnum og í kalda sturtu

Til að ganga frá samningnum um söluna á Actavis þurfti að grípa til óvenjulegra aðgerða.

Innlent 14. maí 2013 09:32

Actavis á Fortune 500

Samanlagðar tekjur Actavis og Watson námu 700 milljörðum króna í fyrra. Þetta skilaði fyrirtækinu á Fortune 500-listann.

Innlent 8. maí 2013 11:31

Björgólfur Thor: „Fool me twice, shame on me“

Björgólfur Thor Björgólfsson ætlar ekki að gera þau mistök aftur að fjárfesta í íslensku bönkunum.

Innlent 2. maí 2013 14:50

Björgólfur Thor búinn að gera upp við Deutsche Bank

Björgólfur Thor segir skuldauppgjör við kröfuhafa á undan áætlun og uppgjöri við Deutsche bank lokið.

Innlent 2. maí 2013 12:39

Félag Björgólfs fær bréf í Actavis fyrir 60 milljarða

Lokagreiðsla vegna kaupa Watson á Actavis gengin í gegn. Bréf að andvirði 576 milljóna dollara greidd út.

Innlent 10. febrúar 2013 10:15

Söluverðmæti Actavis eykst við hækkandi hlutabréfaverð

Hlutafé sem fellur í skaut fyrri hluthafa Actavis er bundið við ákveðna árangurstengda skilmála Actavis fyrir rekstur ársins 2012.

Innlent 16. október 2012 09:21

Watson með grænt ljós fyrir kaupum á Actavis

Forsvarsmenn bandaríska samheitalyfjafyrirtækisins Watson gera ráð fyrir því að ljúka kaupum á Actavis um mánaðamótin.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.