*

mánudagur, 16. maí 2022
Innlent 9. febrúar 2022 15:35

Jón Ásgeir í stjórn Wedo

Skeljungur lagði 222 milljónir í Wedo, móðurfélag Heimkaupa, í hlutafjáraukningu í janúar og á nú þriðjung í félaginu.

Innlent 4. febrúar 2021 18:07

Skeljungur og Norvik stærst í Wedo

Norvik eignast 25% í Wedo, eiganda Heimkaupa, eftir 1,3 milljarða hlutafjáraukningu. Hjalti Baldursson er nýr stjórnarformaður.

Fólk 28. september 2020 09:29

Sjóvá ráða Jóhann sem markaðsstjóra

Jóhann Þórsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Sjóvá. Hefur starfað hjá félaginu frá 2019 en var áður hjá Wedo og Dohop.

Innlent 13. febrúar 2020 18:02

Eigandi Heimkaupa tapar 500 milljónum

Wedo, sem á Heimkaup, Hópkaup og Bland.is, tapaði hálfum milljarði króna á síðasta ári. 300 milljónir voru lagðar í félagið í október.

Innlent 17. júlí 2018 09:03

Heimkaup fær 200 þúsund króna sekt

Neytendastofa hefur lagt 200 þúsund króna sekt á fyrirtækið Wedo ehf. sem er rekstaraðili Heimkaupa.

Innlent 9. desember 2017 11:15

Skeljungur kaupir í Heimkaup og Bland

Skeljungur keypti þriðjungshlut í Wedo ehf. á 280 milljónir króna.

Innlent 17. mars 2013 12:10

Opna skrifstofu í Sviss

Markaðs- og framkvæmdafyrirtækið Wedo hefur vaxið ört frá því að það var stofnað í fyrra.

Innlent 2. september 2021 14:25

Banna auglýsingar Heimkaups

Neytendastofa hefur lagt bann á auglýsingar Heimkaups vegna skilaboða um fría heimsendingu.

Innlent 22. desember 2020 13:46

1.300 milljónir í eiganda Heimkaupa

Hlutafé móðurfélags Heimkaupa hefur verið aukið um 1,3 milljarða og nýir fjárfestar keypt 40% hlut.

Fólk 23. september 2020 15:16

Sævar Már nýr markaðsstjóri Wedo

Wedo, sem rekur Heimkaup, Hópkaup og Bland, hefur ráðið Sævar Má Þórisson sem markaðsstjóra frá Aur app.

Fólk 5. nóvember 2019 09:22

Valdimar nýr fjármálastjóri Heimkaup.is

Valdimar Karl Sigurðsson, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn fjármálastjóri Wedo ehf.

Innlent 20. mars 2018 08:17

Leigutekjurnar skila 130 milljónum

Capacent segir að hreinar leigutekjur Skeljungs af verslunarhúsnæði sýni hve litlu sé eftir að slægjast í rekstri smáverslana.

Innlent 11. desember 2014 11:05

Móberg kaupir WEDO

Rekstur WEDO rennur inn í hugbúnaðarfyrirtækið Expertia sem mun halda áfram rekstri undir merkjum WEDO.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.