Skeljungur lagði 222 milljónir í Wedo, móðurfélag Heimkaupa, í hlutafjáraukningu í janúar og á nú þriðjung í félaginu.
Norvik eignast 25% í Wedo, eiganda Heimkaupa, eftir 1,3 milljarða hlutafjáraukningu. Hjalti Baldursson er nýr stjórnarformaður.
Jóhann Þórsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Sjóvá. Hefur starfað hjá félaginu frá 2019 en var áður hjá Wedo og Dohop.
Wedo, sem á Heimkaup, Hópkaup og Bland.is, tapaði hálfum milljarði króna á síðasta ári. 300 milljónir voru lagðar í félagið í október.
Neytendastofa hefur lagt 200 þúsund króna sekt á fyrirtækið Wedo ehf. sem er rekstaraðili Heimkaupa.
Skeljungur keypti þriðjungshlut í Wedo ehf. á 280 milljónir króna.
Markaðs- og framkvæmdafyrirtækið Wedo hefur vaxið ört frá því að það var stofnað í fyrra.
Neytendastofa hefur lagt bann á auglýsingar Heimkaups vegna skilaboða um fría heimsendingu.
Hlutafé móðurfélags Heimkaupa hefur verið aukið um 1,3 milljarða og nýir fjárfestar keypt 40% hlut.
Wedo, sem rekur Heimkaup, Hópkaup og Bland, hefur ráðið Sævar Má Þórisson sem markaðsstjóra frá Aur app.
Valdimar Karl Sigurðsson, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn fjármálastjóri Wedo ehf.
Capacent segir að hreinar leigutekjur Skeljungs af verslunarhúsnæði sýni hve litlu sé eftir að slægjast í rekstri smáverslana.
Rekstur WEDO rennur inn í hugbúnaðarfyrirtækið Expertia sem mun halda áfram rekstri undir merkjum WEDO.