*

mánudagur, 20. september 2021
Tölvur & tækni 22. ágúst 2014 13:49

Segja Windows 9 væntanlegt

Drög að næsta Windows-stýrikerfi er sagt verða líklega kynnt í lok september.

Erlent 21. janúar 2014 09:55

Margir sakna Windows 7

Sumir eiga erfitt með að vinna í nýju notendaviðmóti.

Innlent 29. ágúst 2013 19:15

Er þetta nýja spjaldtölvan frá Nokia?

Í september mun Nokia kynna til sögunnar tvær Windows spjaldtölvur.

Erlent 8. maí 2013 18:17

Hafa selt 100 milljón Windows 8

Sala á nýjasta stýrikerfinu er í takt við væntingar. Windows 7 naut þess hvað fyrra stýrikerfi naut lítilla vinsælda.

Erlent 11. apríl 2013 12:09

Sala á einkatölvum hrynur

Kreppan og uppgangur spjaldtölva og snjallsíma hafa sett skarð í sölu á einkatölvum.

Erlent 11. janúar 2013 14:48

Minni sala á tölvum yfir hátíðarnar

Sala á Apple tölvum minnkaði en fyrirtækið náði samt að auka við markaðshlutdeild sína.

Tölvur & tækni 21. desember 2012 12:25

Microsoft slakar á eftir áramótin

Búist er við að ný leikjatölva og Office-pakki komi úr smiðju Microsoft á nýju ári.

Tölvur & tækni 29. október 2012 10:56

Með tölvuna í vasanum

Með tilkomu Windows 8 opnast nýir möguleikar í notkun Skydrive netgeymnslunni sem Microsoft býður upp á.

Tölvur & tækni 24. október 2012 20:42

Spjaldtölva Microsoft fær blendin viðbrögð

Tæknispekúlantar eru allt annað en hrifnir af Surface-tölvu Microsoft. Þeir segja stýrikerfið ruglingslegt.

Tölvur & tækni 14. október 2012 16:45

Hvað ef Windows 8 kolfellur?

Mikil reynsla er komin á óútgefna stýrikerfið og því er ósennilegt að það hljóti sömu örlög og Windows Vista.

Erlent 20. maí 2014 12:43

Kínverjar vilja ekki sjá Windows 8

Fyrrverandi forstjóri Microsoft segir ólögmæta afritun á hugbúnaði mjög víðtæka í Kína.

Erlent 4. október 2013 17:48

Forstjóra Microsoft refsað

Laun og bónusgreiðslur til fráfarandi forstjóra Microsoft hafa verið lækkaðar vegna dræmrar sölu á nýju stýrikerfi og spjaldtölvu.

Erlent 1. júní 2013 18:05

Start-hnappurinn snýr aftur

Microsoft hefur staðfest endurkomu Start-hnappsins í WIndows 8.

Erlent 7. maí 2013 13:43

Telur sölu á einkatölvum lifna við

Bill Gates hefur enn tröllatrú á Windows-stýrikerfinu frá Microsoft þótt sala fyrirtækisins á spjaldtölvum sé ekki í takt við væntingar.

Tölvur & tækni 18. febrúar 2013 11:58

Surface Pro í vinnuna

Eftir nokkur vandræði með að fóta sig í breyttum heimi, kann Microsoft að ná fótfestu með hinni nýju Surface Pro.

Erlent 28. desember 2012 16:50

Veik eftirspurn eftir Windows 8

Asískir tölvuframleiðendur segja eftirspurnina eftir Windows 8 ekki vera eins mikla og búist var við.

Erlent 30. nóvember 2012 14:03

Færa sig frá Android yfir í Windows 8

Barnes & Noble veðjar á nýjasta stýrikerfið frá Microsoft.

Tölvur & tækni 25. október 2012 16:03

Hulunni svipt af Windows 8

Microsoft kynnt með pompi og pragt nýjasta stýrikerfið. Það heitir Windows 8 og er frábrugðið því sem tölvunotendur þekkja.

Tölvur & tækni 23. október 2012 17:07

Gera sig klára fyrir Windows 8

Allt er á fullu í herbúðum Microsoft og hjá fyrirtækjum sem framleiða tækjabúnað sem keyra mun á nýja stýrikerfinu Windows 8.

Tölvur & tækni 13. október 2012 14:05

Innleiðing Windows 8

Windows 8 kemur í lok mánaðarins. Er tímabært fyrir fyrirtæki að taka þessa nýjustu útgáfu Windows í notkun?

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.