*

þriðjudagur, 30. nóvember 2021
Erlent 15. nóvember 2021 10:42

Wizz pantar 102 Airbus vélar

Ungverska flugfélagið hefur pantað 75 flugvélar af gerðinni A321neo sem forstjóri Wizz lýsir sem „leikbreyti“.

Erlent 9. september 2021 10:50

Easyjet sagði nei við Wizz

Stjórn easyjet hafnaði einróma yfirtökutilboði Wizz Air og ákvað þess í staðinn að ráðast í 1,7 milljarða dala fjármögnun.

Erlent 8. júlí 2021 15:51

Forstjóri Wizz fær risasamning

Jozsef Varadi, forstjóri Wizz Air, fær 100 milljónir punda í sinn hlut ef gengi félagsins hækkar um 150% á næstu fimm árum.

Erlent 25. nóvember 2020 08:11

Bjóða Covid próf með hverju flugi

Wizz Air ætlar að bjóða farþegum frá Bretlandi upp á ódýrari COVID-19 skimun en þekkst hefur.

Innlent 8. september 2020 10:40

Wizz air flýgur oftar en Icelandair

Eftir að Icelandair aflýsti flugferðum vegna hertra sóttkvíarreglna varð ungverska flugfélagið umsvifameira á Keflavíkurflugvelli.

Erlent 8. maí 2020 19:33

Unga fólkið vill ferðast á ný

Forstjóri Wizz Air segir að ungt fólk sé orðið áhugasamt um að ferðast á ný. Félagið hefur hafið að flúga nokkra leggi á ný.

Erlent 15. apríl 2020 13:09

Wizz air ætlar ekki að fylla vélarnar

Lággjaldaflugfélagið hyggst auka bil milli farþega að draga úr smithættu. Veirufaraldurinn kostar flugiðnaðinn 314 milljarða dala.

Innlent 24. október 2019 14:50

Flogið daglega til Prag

Tékkneska flugfélagið Czech Airlines mun fljúga daglega milli Íslands og Prag næsta sumar.

Innlent 2. apríl 2019 15:42

Wizz Air fjölgar Íslandsferðum

Flugfélagið Wizz Air ætlar að fljúga daglega til Íslands frá London í sumarbyrjun.

Innlent 29. nóvember 2018 22:09

Fær erlendan fjárfesti að Wow

Indigo Partners, eigandi Wizz Air, og WOW air hafa náð bráðabirgðasamkomulagi um að Indigo Partners fjárfesti í Wow air.

Erlent 29. október 2021 15:22

Sparkað vegna gruns um innherjasvik

Wizz Air rekur birgðastjóra sem grunaður er um innherjasvik. Tilkynnti ítrekað ekki eftirlitsaðilum um viðskipti með bréf Wizz Air.

Erlent 28. júlí 2021 10:50

Búast við sömu sæta­nýtingu og fyrir Co­vid

Wizz Air býst við að sætanýting verði sú sama í ágúst á þessu ári og áður en faraldurinn skall á í Evrópu.

Erlent 29. desember 2020 15:38

Svipta breska hluthafa atkvæðisrétti

Ryanair og Wizz Air svipta hluthafa utan Evrópusambandsins atkvæðisrétti til að standast reglur sambandsins eftir útgöngu Breta.

Erlent 6. október 2020 15:24

Wizz air undirbýr norskt innanlandsflug

Tvö ný félög gætu komið inn á norska flugmarkaðinn á næstunni. Norsk verkalýðsfélög segja Wizz air verða að semja við þau.

Erlent 18. ágúst 2020 14:55

Wizz Air eykur umsvif sín á Bretlandi

Wizz vill að 80/20 reglan, sem neyðir flugfélög að afsala sér lendingarleyfum ef nýtingarhlutfall þeirra fer undir 80%, verði tekin upp á ný.

Erlent 25. apríl 2020 14:29

Wizz air aftur á loft frá Luton

Wizz Air verður eitt fyrsta flugfélagið í Evrópu til að hefja áætlunarflug á nýjan leik.

Innlent 15. mars 2020 15:05

18 flugferðum um Leifsstöð aflýst í dag

Wizz air fellir einnig niður Póllandsferðir á morgun. Icelandair íhugar sérferð með Íslendinga heim frá Alicante.

Innlent 9. apríl 2019 12:05

Farþegar Wow afpöntuðu bíla

Bílaleigupantanir farþega Wow gefa til kynna að stór hluti þeirra komi ekki til landsins með öðrum leiðum.

Innlent 21. mars 2019 22:20

Wizz air fjölgar ferðum til Íslands

Wizz air, sem er að mestu í eigu Indigo Partners, verður fyrsta erlenda flugfélagið til að fljúga til Íslands frá tíu borgum í Evrópu.

Innlent 21. desember 2017 11:19

Wizz Air flýgur milli London og Keflavíkur

Næsta vor mun lággjaldaflugfélagið Wizz Air hefja beint flug frá London Luton Airport til Keflavíkur.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.