*

mánudagur, 25. október 2021
Erlent 9. september 2021 10:50

Easyjet sagði nei við Wizz

Stjórn easyjet hafnaði einróma yfirtökutilboði Wizz Air og ákvað þess í staðinn að ráðast í 1,7 milljarða dala fjármögnun.

Erlent 8. júlí 2021 15:51

Forstjóri Wizz fær risasamning

Jozsef Varadi, forstjóri Wizz Air, fær 100 milljónir punda í sinn hlut ef gengi félagsins hækkar um 150% á næstu fimm árum.

Erlent 25. nóvember 2020 08:11

Bjóða Covid próf með hverju flugi

Wizz Air ætlar að bjóða farþegum frá Bretlandi upp á ódýrari COVID-19 skimun en þekkst hefur.

Innlent 8. september 2020 10:40

Wizz air flýgur oftar en Icelandair

Eftir að Icelandair aflýsti flugferðum vegna hertra sóttkvíarreglna varð ungverska flugfélagið umsvifameira á Keflavíkurflugvelli.

Erlent 8. maí 2020 19:33

Unga fólkið vill ferðast á ný

Forstjóri Wizz Air segir að ungt fólk sé orðið áhugasamt um að ferðast á ný. Félagið hefur hafið að flúga nokkra leggi á ný.

Erlent 15. apríl 2020 13:09

Wizz air ætlar ekki að fylla vélarnar

Lággjaldaflugfélagið hyggst auka bil milli farþega að draga úr smithættu. Veirufaraldurinn kostar flugiðnaðinn 314 milljarða dala.

Innlent 24. október 2019 14:50

Flogið daglega til Prag

Tékkneska flugfélagið Czech Airlines mun fljúga daglega milli Íslands og Prag næsta sumar.

Innlent 2. apríl 2019 15:42

Wizz Air fjölgar Íslandsferðum

Flugfélagið Wizz Air ætlar að fljúga daglega til Íslands frá London í sumarbyrjun.

Innlent 29. nóvember 2018 22:09

Fær erlendan fjárfesti að Wow

Indigo Partners, eigandi Wizz Air, og WOW air hafa náð bráðabirgðasamkomulagi um að Indigo Partners fjárfesti í Wow air.

Innlent 2. október 2017 10:46

Wizz Air komin í þriðja sætið

Ungverska lággjaldaflugfélagið Wizz Air er komið uppfyrir easyJet í fjölda áætlunarferða frá Keflavíkurflugvelli.

Erlent 28. júlí 2021 10:50

Búast við sömu sæta­nýtingu og fyrir Co­vid

Wizz Air býst við að sætanýting verði sú sama í ágúst á þessu ári og áður en faraldurinn skall á í Evrópu.

Erlent 29. desember 2020 15:38

Svipta breska hluthafa atkvæðisrétti

Ryanair og Wizz Air svipta hluthafa utan Evrópusambandsins atkvæðisrétti til að standast reglur sambandsins eftir útgöngu Breta.

Erlent 6. október 2020 15:24

Wizz air undirbýr norskt innanlandsflug

Tvö ný félög gætu komið inn á norska flugmarkaðinn á næstunni. Norsk verkalýðsfélög segja Wizz air verða að semja við þau.

Erlent 18. ágúst 2020 14:55

Wizz Air eykur umsvif sín á Bretlandi

Wizz vill að 80/20 reglan, sem neyðir flugfélög að afsala sér lendingarleyfum ef nýtingarhlutfall þeirra fer undir 80%, verði tekin upp á ný.

Erlent 25. apríl 2020 14:29

Wizz air aftur á loft frá Luton

Wizz Air verður eitt fyrsta flugfélagið í Evrópu til að hefja áætlunarflug á nýjan leik.

Innlent 15. mars 2020 15:05

18 flugferðum um Leifsstöð aflýst í dag

Wizz air fellir einnig niður Póllandsferðir á morgun. Icelandair íhugar sérferð með Íslendinga heim frá Alicante.

Innlent 9. apríl 2019 12:05

Farþegar Wow afpöntuðu bíla

Bílaleigupantanir farþega Wow gefa til kynna að stór hluti þeirra komi ekki til landsins með öðrum leiðum.

Innlent 21. mars 2019 22:20

Wizz air fjölgar ferðum til Íslands

Wizz air, sem er að mestu í eigu Indigo Partners, verður fyrsta erlenda flugfélagið til að fljúga til Íslands frá tíu borgum í Evrópu.

Innlent 21. desember 2017 11:19

Wizz Air flýgur milli London og Keflavíkur

Næsta vor mun lággjaldaflugfélagið Wizz Air hefja beint flug frá London Luton Airport til Keflavíkur.

Innlent 27. júlí 2017 12:55

Hætta að rukka farþegar fyrir handfarangur

Wizz er hætta að rukka fyrir handfarangurstöskur. Wow air er því eina félagið á Keflavíkurflugvelli með slíkt gjald.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.