*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Innlent 2. júní 2021 11:45

„Varla hægt að sleppa mikið betur“

Landsframleiðsla hefur einungis dregist saman um 3,5% frá falli Wow air þrátt fyrir COVID kreppuna og önnur áföll.

Innlent 15. apríl 2021 15:52

Heitt í hamsi vegna leka á skýrslu

Það lá við að forseti Alþingis bæði samgönguráðherra afsökunar á því að skýrsla um Wow air hafi lekið í fjölmiðla.

Innlent 28. mars 2021 22:18

Skúli: „Gleymdum okkur í velgengninni“

Skúli Mogensen segir margt mis gáfulegt hafi verið skrifað um endalok WOW Air á þeim tveimur árum sem liðin eru frá gjaldþroti þess.

Innlent 11. febrúar 2021 12:40

Hafnaði frávísun í ellefu Wow málum

Kröfur þrotabúsins í málunum ellefu eru samanlagt á annan milljarð. Fyrrverandi forstjóra er stefnt í öllum málunum.

Innlent 2. febrúar 2021 16:03

Hæstiréttur tekur mál Wow ekki fyrir

Umhverfisstofnun taldi úrskurð Landsréttar vera bersýnilega rangan að efni til en Hæstiréttur hafnaði beiðninni.

Innlent 20. janúar 2021 15:41

Félag Edwards greiði 30 milljónir

USAerospace Associates þarf að greiða hugbúnaðarfyrirtæki tæpar 30 milljónir vegna uppgjörs samnings aðila.

Innlent 12. desember 2020 16:02

Wow þarf ekki að borga þrýstiblöðin

Krafa Rolls Royce í þrotabú Wow air telst ekki sértökukrafa og því líklegt að félagið muni ekki fá neitt upp í hana.

Innlent 20. nóvember 2020 12:42

Félag tengt Wow air í þrot

TF Duty, félag sem tengt var rekstri Wow air, hefur verið lýst gjaldþrota. TF Duty hefur ekki skilað ársreikningi síðan 2017.

Innlent 9. október 2020 17:55

Krafan í bú WOW ekki sértökukrafa

Héraðsdómur hafnaði í dag kröfu Umhverfisstofnunar þess efnis að þrotabú Wow myndi skila 516 losunarheimildum.

Innlent 15. september 2020 14:34

Arion banki eignaðist hús Skúla

Glæsivilla sem Skúli Mogensen veðsetti til að bjarga Wow og ætlaði svo að selja sjálfur er komin í eigu bankans.

Leiðarar 23. apríl 2021 11:04

Silkihanskar Samgöngustofu

Ríkisendurskoðun gerir fjölda athugasemda við eftirlit með Wow air. Viðbrögð við þeirri gagnrýni eru ekki mjög traustvekjandi.

Innlent 14. apríl 2021 14:37

Hörð gagnrýni á Samgöngustofu

Samgöngustofa veitti samgönguráðuneytinu misvísandi svör um eftirlit með fjárhagsstöðu WOW að mati ríkisendurskoðanda.

Innlent 5. mars 2021 19:28

Númer tíu þúsund í röðinni

Björgólfur Jóhannsson ræðir í Flugvarpinu um feril sinn, samkeppnina við WOW og aðdraganda þess að hann hætti hjá Icelandair.

Innlent 5. febrúar 2021 10:42

Hergagnasalinn fasteignasali

Eigandi Wow air nýtti viðtal í Kveik sem tækifæri til að auglýsa eign sem hún hefur á söluskrá.

Innlent 28. janúar 2021 15:24

Kröfu fjármálastjóra WOW hafnað

14 milljón króna krafa fyrrverandi fjármálastjóra Wow air telst ekki forgangskrafa við skipti á búi félagsins.

Innlent 18. desember 2020 12:56

Staðfesti úrskurð í máli Wow

Landsréttur hafnaði því að hluti kröfu Umhverfisstofnunar í þrotabú Wow air teldist sértökukrafa.

Innlent 2. desember 2020 10:58

Davíð í Unity kaupir hús Skúla

600 fermetra glæsivilla Skúla Mogensen á Seltjarnarnesi seld fyrir um hálfan milljarð. Kaupandinn á ríflega 200 milljarða.

Innlent 11. nóvember 2020 16:09

Kolbeinn Ísak tekur við af Tryggva

Tryggvi Stefánsson stofnandi Svarma stígur inn í starf tæknistjóra og ræður Kolbein Ísak Hilmarsson sem framkvæmdastjóra.

Innlent 17. september 2020 16:15

Edwards að kaupa stóran hluta útboðsins?

Michelle Roosevelt Edwards tók þátt í hlutafjárútboði Icelandair í gegnum félagið W Holding.

Innlent 7. september 2020 09:29

Dómari víki ekki í máli Wow gegn ALC

ALC taldi að svo mikill vinskapur væri milli skiptastjóra Wow og héraðsdómara í riftunarmáli félagsins að það ætti að valda vanhæfi.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.