*

miðvikudagur, 20. október 2021
Erlent 18. október 2020 16:41

Wuhan trekkir að ferðamenn

Wuhan, upprunaborg veirufaraldursins, var vinsælasti áfangastaður kínverskra ferðamanna í Gullnu vikunni.

Erlent 18. ágúst 2020 07:56

Þúsundir skemmtu sér saman í Wuhan

Partýgestir flykktust á vatnaskemmtigarð í borginni sem heimsfaraldurinn dreifðist út frá. Ekkert smit síðan í maí.

Týr 10. apríl 2020 14:41

Keisarans hallir

Pistill Týs um Kínapláguna var kölluð „rasistagrein" þó hvorki væri dæmi um útlendingaandúð eða kynþáttahatur í henni.

Innlent 10. mars 2020 09:14

Icelandair fækkar flugi enn meira

Frekari breytingar verða gerðar á flugáætlun en niðurfelling þeirra 80 flugferða í mars og apríl sem þegar höfðu verið tilkynntar.

Innlent 5. mars 2020 07:05

Bakkavör lokar í Wuhan

Kórnuveiran og faraldurinn í Kína hefur áhrif á starfsemi Bakkavarar — markaðsvirði lækkað um 44% á tveimur árum.

Innlent 2. mars 2020 09:12

Þriðja tilfelli Covid-19 veirunnar

Um 300 manns eru í sóttkví á Íslandi vegna Covid-19 veirrunnar. Dæmigerð einkenni hiti, beinerkir og hósti.

Innlent 25. febrúar 2020 09:29

Vírus raskar afkomuspá flugfélags

United Airlines leggur afkomuspá ársins til hliðar vegna áhrifa vírusins frá Wuhan. 75% minni eftirspurn yfir Kyrrahafið.

Erlent 19. febrúar 2020 15:28

Kínverjar sótthreinsa seðla

Þó faraldursfræðingar séu efins um að seðlaviðskipti auki hættu á smiti, þá verður lagt áhersla á að auka farsímagreiðslur.

Erlent 15. febrúar 2020 14:05

Kostnaðurinn talinn í þúsundum milljarða

Áhrif kórónuveirunnar á heimsbúskapinn eru metin á um 0,3% eða um 34 þúsund milljarða króna.

Innlent 3. febrúar 2020 14:31

Versti dagur í Kínamarkaði í 5 ár

Kínverskir hlutabréfamarkaðir lækkuðu um rétt ríflega 9% vegna áhrifa Wuhan veirunnar á fyrirtæki um tíma.

Innlent 1. september 2020 15:03

Skoða viðurkenningu erlendra vottorða

Heilbrigðisráðherra skipar starfshóp um að viðurkenna erlend Covid 19 vottorð hálfu ári eftir að heimsfaraldurinn braust út.

Erlent 17. apríl 2020 10:10

Metsamdráttur í Kína

Fyrsta samdráttur landsframleiðslu á fjórðungi í Kína frá upphafi mælinga. Skráðum dauðsföllum vegna kórónuveirunnar fjölgar um 50% í Wuhan.

Innlent 11. mars 2020 09:26

Íslensk kórónuveirusíða sýnir yfirlit

Dauðsföllum hefur fjölgað um ríflega þúsund á rúmri viku vegna Covid 19 og sýkingum í heiminum um nærri 30 þúsund.

Erlent 5. mars 2020 12:48

Veiran leggur Flybe að velli

Breskt flugfélag sem starfað hefur frá árinu 1979 stöðvaði allt flug í morgun. Minnkandi eftirspurn ýtti því í gjaldþrot.

Innlent 4. mars 2020 18:16

SKE veitir ferðaþjónustunni undanþágu

SAF hafa fengið undanþágu frá banni við samráði fyrirtækja svo þau geti brugðist við áhrifum útbreiðslu veirunnar.

Óðinn 27. febrúar 2020 10:15

Kórónuveiran breiðist út um hagkerfið

Vanhæfnisviðbrögð möppudýra alræðisstjórnar kínverska kommúnistaflokksins snerta ekki Kína eitt.

Erlent 24. febrúar 2020 18:02

Vírus gæti valdið fataskorti

Stór fataframleiðandi segir áhrif vírussins sem herjar á Kína geta leitt til skorti á ákveðnum fatalínum.

Erlent 17. febrúar 2020 15:03

Vaxtalækkun Kína hækkar hlutabréfaverð

Hlutabréfavísitölur víða um heim hafa hækkað á ný eftir lækkanir vegna víruss í kjölfar örvunaraðgerða kínverskra stjórnvalda.

Innlent 10. febrúar 2020 15:20

Apple lækkar vegna Wuhan virus

Bandarísk hlutabréf hófu vikuna lægri vegna væntinga um minni sölu í Kína vegna áhrifa víruss. 10% starfsmanna aftur til vinnu.

Innlent 3. febrúar 2020 11:36

Íslandspóstur hættir að senda til Kína

Ekki er hægt að senda með Póstinum til Kína því flugfélög eru hætt að fljúga þangað vegna Wuhan veirunnar.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.