*

þriðjudagur, 26. október 2021
Innlent 11. október 2021 14:44

Ellinöðrur ekki heilbrigðistæki

Rafknúnar skutlur fyrir aldraða skulu tollflokkast sem ökutæki til mannflutninga samkvæmt Skattinum og yfirskattanefnd.

Innlent 19. ágúst 2021 12:32

Skatturinn fær listaverk í hausinn

Að mati yfirskattanefndar „skjöplaðist skýrum“ í máli sem varðaði færslu á listaverkum sem duldra arðgreiðslna til eiganda.

Innlent 15. júní 2021 13:39

Þjónusta Carbfix ber vask að hluta

Yfirskattanefnd hefur fallist á að sala á þjónustu Carbfix úr landi beri ekki virðisaukaskatt hér sé kaupandinn í atvinnurekstri.

Innlent 21. janúar 2021 14:52

Mál Isavia sent aftur til Skattsins

Isavia vann áfangasigur fyrir yfirskattanefnd sem felur í sér að félagið njóti núllskatts. Skatturinn fær málið í hausinn aftur.

Innlent 12. nóvember 2020 07:03

Gleymska kostaði Nova 130 milljónir

Nova og móðurfélagi þess láðist að senda inn tímanlega umsókn um samsköttun og nýttist yfirfæranlegt tap því ekki sem skildi.

Innlent 11. mars 2020 18:31

Þrjóskaðist við stofnanir í sex ár

Eigandi bílhræs sendi fyrstu beiðni um niðurfellingu bifreiðagjalds árið 2014. Hlutasigur vannst loks árið 2020.

Innlent 28. desember 2019 12:04

Ráðuneytið vildi ekki leiðrétta

Fjármálaráðuneytið beindi þeim tilmælum til sýslumanna að ekki bæri að endurgreiða ofgreidd stimpilgjöld fyrstu kaupenda.

Innlent 14. nóvember 2019 11:31

Plástrar til að bregðast við MDE

Skattalöggjöf landsins verður „plástruð“ tímabundið til að bregðast við áfellisdómum er varða Ísland úti í Strassbourg.

Innlent 7. apríl 2019 17:31

Algalíf tapaði á ný hjá yfirskattanefnd

Yfirskattanefnd hafnaði kröfu Algalíf Iceland um endurgreiðslu vörugjalds að fjárhæð tæplega 2,5 milljónir króna.

Innlent 18. mars 2019 10:16

Meta næstu skref í deilu við skattinn

Eimskipafélag Íslands kveðst ósammála niðurstöðu yfirskattanefndar sem nýlega hafnaði kröfum félagsins.

Innlent 16. september 2021 11:29

Vildi miða við virði ári eftir andlát

Yfirskattanefnd gerði sýslumann nýverið afturreka vegna álagningar erfðafjárskatts.

Innlent 13. ágúst 2021 13:04

Golfkennari á rétt á lokunarstyrk

Að mati Skattsins stóðu sóttvarnaraðgerðir ekki í vegi golfkennslu en á það féllst yfirskattanefnd ekki.

Innlent 22. apríl 2021 18:01

Húsdýragarður fær ekki lokunarstyrk

Yfirskattanefnd staðfesti ákvörðun um að synja húsdýragarðinum um lokunarstyrk, enda hafi honum ekki verið skylt að loka.

Innlent 30. nóvember 2020 11:37

Dale Carnegie fær ekki lokunarstyrk

Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfum Dale Carnegie um lokunarstyrk þar sem fyrirtækið hefði getað starfað í minnkaðri mynd.

Innlent 18. júlí 2020 16:01

Yfirskattanefnd mildar skatta Bylgju

Yfirskattanefnd féllst á kröfu Bylgju Hauksdóttur um niðurfellingu breytinga ríkisskattstjóra á skattframtölum áranna 2011 og 2012.

Innlent 9. janúar 2020 14:57

Yfirskattanefnd klofnaði í máli hjóna

Skattrannsókn á skattskilum manns vegna tekjuáranna 2009-14 hefur einnig áhrif á opinber gjöld eiginkonu hans.

Innlent 15. nóvember 2019 10:41

8,2 milljóna skattsekt vegna veðmála

Kópavogsbúi var á dögunum sektaður af yfirskattanefnd fyrir að hafa vantalið tekjur sem hann hafði af veðmálum.

Innlent 20. júní 2019 13:09

Fékk ekki afslátt vegna arftöku

Kaupanda fyrstu fasteignar, sem erfði íbúð við fráfall föður, var gert að greiða fullt stimpilgjald. Yfirskattanefnd felldi það úr gildi.

Innlent 18. mars 2019 13:14

Kaupa fyrir 17,5 milljónir í Eimskip

Birta lífeyrissjóður eiga nú fyrir rúmlega 1,6 milljarða í Eimskipafélagi Íslands og verða 5. stærsti hluthafinn.

Innlent 6. mars 2019 09:55

Sektirnar námu 2,4 milljörðum

Skattrannsóknarstjóri beindi 96 málum í refsimeðferð á síðasta ári en refsimeðferð er ólokið í 104 málum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.