*

laugardagur, 29. janúar 2022
Innlent 20. janúar 2022 19:31

Jákvæðum tilkynningum rignir yfir höllina

Sex Kauphallarfélög hafa þegar sent frá sér jákvæða afkomuviðvörun fyrir fjórða ársfjórðung.

Innlent 19. janúar 2022 09:45

Jákvæð afkomuviðvörun hjá Sýn

Bókun hagnaðar af sölu Sýnar á óvirkum farsímainnviðum er mun hærri en áður var gert ráð fyrir, um 2,6 milljarðar króna.

Innlent 14. janúar 2022 14:43

„Umtalsvert betri“ afkoma hjá Origo

EBITDA hagnaður Origo á fjórða ársfjórðungi jókst um hundrað milljónir á milli ára, sér í lagi vegna sölu á notendabúnaði.

Innlent 30. september 2021 17:34

Líflegt á markaði í dag

Nokkuð bjart var yfir hlutabréfamarkaði í dag og velta góð, en Festi hækkaði lítið þrátt fyrir jákvæða afkomuviðvörun.

Innlent 18. janúar 2021 18:02

Hagnaður TM 1,5 milljarði umfram spár

Jákvæð þróun hlutabréfa og góð afkoma af fjárfestingastarfsemi skiluðu yfir fjórföldum spáðum hagnaði.

Innlent 14. desember 2020 16:19

Iceland Seafood hækkaði um 11%

Gengi hlutabréfa sjávarútvegsfélagsins hækkaði um rúm 11% í viðskiptum dagsins. Gáfu út afkomuviðvörun fyrir helgi.

Erlent 29. júlí 2020 11:40

Afkomuviðvörun frá Nissan

Nissan hefur gefið frá sér afkomuviðvörun sökum samdráttar í sölu, rekstur Tesla er í miklum uppgangi.

Innlent 23. janúar 2020 22:20

Arion gefur út afkomuviðvörun

Arion banki afskrifar átta milljarða króna vegna Valitor og kísilvers United Silicon.

Innlent 1. nóvember 2019 10:45

Icelandair hækkar um tæp 9%

Bréf Icelandair hafa hækkað um 28% frá því félagið sendi frá sér jákvæða afkomuviðvörun á sunnudag.

Innlent 20. ágúst 2019 17:02

Gengi bréfa Sýnar snarfellur

Gengi hlutabréfa í Sýn lækkaði um 8,32% í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Sendu frá sér afkomuviðvörun fyrr í dag.

Innlent 20. janúar 2022 17:01

Kvika lækkar eftir afkomuviðvörun

Útgerðafélagið Brim lækkaði um 2% í dag, mest allra félaga á aðalmarkaði Kauphallarinnar.

Innlent 17. janúar 2022 16:25

Jákvæð afkomuviðvörun hjá Sjóvá

Sjóvá hafa hækkað afkomuspá sína um 300 milljónir króna.

Erlent 14. janúar 2022 10:13

Stórar skortstöður í Beyond Meat

Fjárfestar svartsýnir eftir afkomuviðvörun bandaríska kjötlíkisframleiðandans.

Innlent 8. júlí 2021 17:45

Hagnaður Sjóvár tvöfaldast á milli ára

Virði eignarhlutar Sjóvár í Controlant, Ölgerðinni og Kerecis voru færðir upp en hluturinn í 105 Miðborg færður niður.

Erlent 21. desember 2020 14:52

Afkomuviðvörun frá Shell

Shell gerir ráð fyrir taprekstri þriðja ársfjórðunginn í röð og allt að 4,5 milljarða dollara niðurfærslu á síðasta fjórðungi ársins.

Innlent 11. desember 2020 21:17

Afkomuviðvörun frá Iceland Seafood

ISI væntir þess að hagnaður ársins fyrir skatta verði á bilinu 3,8 til 5 milljónir evra, en áréttað er að óvissa sé enn mikil um rekstrarniðurstöðu.

Innlent 25. janúar 2020 18:03

Marel lækkaði um 37 milljarða

Gengi bréfa Marel lækkaði um 7,4% í liðinni viku eftir að félagið sendi frá sér afkomuviðvörun.

Innlent 17. janúar 2020 09:26

Vís væntir 3 milljarða hagnaðar

Jákvæð afkomuviðvörun vegna hálfs milljarðs króna meiri hagnaðar á síðasta ári en spáð hafði verið.

Innlent 28. október 2019 17:04

Icelandair hækkaði um 11%

Hlutabréfaverð Icelandair Group hækkaði hressilega í viðskiptum dagsins eftir að félagið birti jákvæða afkomuviðvörun í gærkvöldi.

Innlent 7. ágúst 2019 14:34

TM sendir út afkomuviðvörun

Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri hefur komið í ljós að hagnaður félagsins á fjórðungnum var betri en gert var ráð fyrir.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.