*

mánudagur, 16. maí 2022
Erlent 21. febrúar 2022 10:39

Samfélagsmiðill Trump kominn í loftið

„Sannleiksmiðill“ Donald Trump var settur í loftið á App Store í gærkvöldi.

Erlent 7. janúar 2022 17:47

Samfélagsmiðill Trump opnar í febrúar

Donald Trump byrjar með nýja samfélagsmiðilinn TRUTH Social, þann 21. febrúar ef marka má App Store.

Erlent 30. apríl 2021 12:45

ESB kærir Apple vegna App Store

Apple gæti átt yfir höfði sér sekt sem nemur 10% af heildartekjum félagsins á heimsvísu.

Innlent 18. nóvember 2020 11:23

Auður með app og allt að 1,75% vexti

Fjármálaþjónusta Kviku banka býður tvo nýja innlánsreikninga með allt að 0,47 prósentustiga hærri vöxtum en aðrir.

Fólk 23. september 2020 15:16

Sævar Már nýr markaðsstjóri Wedo

Wedo, sem rekur Heimkaup, Hópkaup og Bland, hefur ráðið Sævar Má Þórisson sem markaðsstjóra frá Aur app.

Erlent 25. ágúst 2020 13:35

Fortnite bannið heimilað

Apple var þó varað við að skaða ekki fyrirtæki sem styðja sig við hugbúnað frá Epic Games.

Innlent 29. júní 2020 11:46

Efst á App store í Bandaríkjunum

Appið Trivia Royale, búið til af íslenska fyrirtækinu Teatime Games, náði toppsæti yfir farsímaleiki í Bandaríkjunum.

Pistlar 5. mars 2020 13:50

Stafræn flatbaka

„Það þarf ekki nema eitt app fyrir heimsendar flatbökur til að slík þjónusta teljist innan tíðar sjálfsögð fyrir flestan skyndibita. Hvaða geiri er næstur?“

Innlent 23. janúar 2020 11:22

Íslenskt app eflir öryggi í heimahjúkrun

Með appinu Smásaga frá Origo getur heilbrigðisstarfsfólk skráð sjúkragögn í gegnum snjalltæki.

Innlent 17. desember 2019 16:36

EasyPark kaupir íslenska Leggja appið

Sænskt fyrirtæki sem veitir bílastæðalausnir í yfir 1.300 borgum í 18 löndum kaupir íslenskt app af Ja.is.

Erlent 26. janúar 2022 17:45

Apple aftur orðið stærst í Kína

Apple er orðinn stærsti söluaðili snjallsíma í Kína í fyrsta sinn frá árinu 2015.

Innlent 27. maí 2021 19:03

82 umsóknir í Startup SuperNova

Meðal hugmynda í Startup SuperNova í ár er app fyrir heilsu og þjálfun hunda og rúta með innbyggðri sánu.

Erlent 9. apríl 2021 09:31

Eins og plasthnífur í skotbardaga

Öryggisráðstafnir á App Store eru líkast því að „mæta með smjörhníf úr plasti í skotbardaga“, að mati háttsetts verkfræðings hjá Apple.

Tölvur & tækni 12. nóvember 2020 15:12

Snjallsíminn talar íslensku með Emblu

Embla er nýtt app sem gerir fólki kleift að tala íslensku við snjallsímann. Verkefnið átti að kosta 2,3 milljarða 2017.

Erlent 21. september 2020 19:22

Hjólaapp fékk 61 milljarð

Zwift safnaði 450 milljón dölum í hlutafjárútboði, m.a. frá Novator félagi Björgólfs Thor. Metið á 1 milljarð dala.

Erlent 15. ágúst 2020 17:45

Fá 90 daga til að selja TikTok

Fyrsta kínverska appið til að ná vinsældum á Vesturlöndum hótað banni og skyldað að eyða gögnum um bandaríska notendur.

Innlent 14. júní 2020 15:42

Bókunarkerfi komið á fyrir tjaldsvæðin

Nýju bókunarkerfi tjaldsvæða er ætlað að einfalda sumarfríið því hægt verður að bóka og greiða fyrir stæði fyrir fram.

Innlent 5. febrúar 2020 07:05

Greiði milljón vegna jólaljósa

App Dynamic þarf að greiða Garðlist rétt rúma eina milljón króna vegna vinnu við uppsetningu jólaskreytingar við heimili framkvæmdastjóra.

Innlent 18. desember 2019 14:56

Parka appið keppir við Leggja og Pay

Íslenskt app búið til í samstarfi við Sýn ætlar sér aðrar leiðir til tekjuöflunar en mánaðar- eða notkunargjöld.

Erlent 17. desember 2019 12:43

Söluhæstu öppin á árinu

Árið 2019 stefnir í að vera metár með yfir 90 milljarða dala sölu innan smáforrita. Notendur hlaðið niður yfir 120 milljörðum appa.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.