*

laugardagur, 23. október 2021
Innlent 17. september 2021 14:03

atNorth vill lóð undir gagna­ver á Akur­eyri

atNorth hefur óskað eftir lóð undir gagnaver við Hlíðarfjallsveg á Akureyri.

Innlent 3. september 2021 09:45

Tekjur atNorth drógust saman um 30%

Tekjur atNorth námu 4,6 milljörðum á síðasta ári. EBITDA framlegð fyrirtækisins jókst úr 20% í 27% á milli ára.

Innlent 1. júlí 2021 09:42

atNorth og Lands­­virkjun semja á ný

Landsvirkjun og atNorth hafa gert með sér raforkusamning til tveggja ára. Eftirspurn eftir ofurtölvuafli á Íslandi er í örum vexti.

Innlent 10. desember 2020 07:01

Milljarðaframkvæmd hafin í Stokkhólmi

atNorth hefur hafið framkvæmdir á 9 milljarða króna gagnaveri í Svíþjóð. Áætlað er að fyrsti hluti gagnaversins verði tekinn í notkun eftir ár.

Fólk 16. september 2021 13:16

Bylgja stýrir markaðsstarfi atNorth

Hátæknifyrirtækið, sem rekur gagnaver og ofurtölvuþjónustu frá Íslandi, hefur ráðið Bylgju Pálsdóttur í starf markaðsstjóra.

Fólk 11. júlí 2021 16:03

Eva Sóley frá Icelandair til atNorth

Eva Sóley Guðbjörnsdóttir fyrrverandi fjármálstjóri Icelandair hefur tekið við sem aðstoðarforstjóri og fjármálastjóri atNorth.

Innlent 26. apríl 2021 15:14

Fá ofurtölvu

Miðeind hefur fengið ofurtölvu sem hýst verður í gagnaveri atNorth og notuð í verkefni á sviði og máltækni og gervigreindar.

Innlent 8. desember 2020 13:50

Advania Data Centers breytir um nafn

atNorth er nýtt nafn Advania Data Centers sem ekki lengur er hluti af samstæðu Advania.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.