*

þriðjudagur, 28. september 2021
Innlent 10. ágúst 2021 12:40

Atvinnuleysi helmingast í ár

Skráð atvinnuleysi var mest á Suðurnesjum eða 10,9% og minnkaði úr 13,7% í júní.

Innlent 13. júlí 2021 10:20

Atvinnuleysi lækkar hratt

Atvinnuleysi minnkaði um 1,7% í júní þrátt fyrir að hlutabótaleið hafi lokið í maí. Staðan enn verst á Suðurnesjum þar sem atvinnuleysi er 13,7%.

Innlent 1. júní 2021 11:21

Bætur rúmlega helmingur heildarlauna

Tekjutap vegna atvinnuleysis er verulegt og því ósennilegt að tekjur af atvinnuleysisbótum útskýri áhugaleysi á störfum.

Innlent 30. maí 2021 12:45

Furðar sig á svartsýni á vinnumarkað

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka furðar sig á spám um þrálátt atvinnuleysi næstu ár. Sjálfur er hann mun bjartsýnni.

Innlent 26. maí 2021 08:22

Spáir 2,7% hagvexti í ár

Þjóðhagsspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir að hagvöxtur verði 2,2 prósentum lægri en Hagfræðideild Landsbankans spáði fyrir um.

Pistlar 1. maí 2021 13:32

Fíllinn í herberginu

Það er gömul saga og ný að launahækkanir umfram efnahagslegt tilefni leiða til verðlagshækkana og/eða atvinnuleysis.

Innlent 25. apríl 2021 17:28

Bjartsýnni með hverjum deginum

Bjarni er ánægður með þann árangur sem náðst hefur en þykir á sama tíma erfitt að horfa upp á mikið atvinnuleysi.

Innlent 12. mars 2021 08:35

12,5% atvinnuleysi í febrúar

Atvinnuleysi féll milli mánaða í febrúar, og ástæða er sögð til bjartsýni um að svo verði áfram á næstunni.

Innlent 19. janúar 2021 11:11

27% atvinnuleysi erlendra borgara

Atvinnuleysi jókst eilítið í desember, í 10,7%, en minna en reikna mátti með. Um 40% atvinnulausra erlendir ríkisborgarar.

Innlent 11. desember 2020 14:16

Enn eykst atvinnuleysi milli mánaða

Ríflega tuttugu þúsund einstaklingar voru atvinnulausir í nóvember sem gerir 10,6% atvinnuleysi. Mest á Suðurnesjum eða 22,8%

Innlent 29. júlí 2021 10:02

Lausum störfum fjölgað mikið

Hlutfall lausra starfa af heildarfjölda starfa var um 4% á síðasta fjórðungi en hlutfallið hefur verið undir 2% frá lok árs 2019.

Innlent 24. júní 2021 11:58

Kaupmáttur jókst í faraldrinum

Atvinnuleysi mældist 5,8% í maí og þá hefur kaupmáttur á ársgrundvelli hækkað um 2,9% en óvanalegt er að hann hækki á krepputímum.

Innlent 31. maí 2021 12:29

„Galið“ hve illa gengur að ráða í störf

Forstjóri Bílaleigu Akureyrar segir of marga á bótum hafa lítinn áhuga á að vinna. Efla þurfi eftirlit með bótaþegum.

Innlent 29. maí 2021 11:38

Þrálátt atvinnuleysi vofir yfir

Miklu atvinnuleysi er spáð næstu árin. Margir gætu orðið tregir til ráðninga og launahækkanir gert illt verra.

Innlent 11. maí 2021 11:20

Kaupmáttur eykst en færri njóta hans

Þrátt fyrir atvinnuleysi sé í hæstu hæðum hér á landi og landsframleiðsla dregist saman, hefur kaupmáttur launa hækkað talsvert.

Innlent 28. apríl 2021 10:38

Atvinnuleysi jókst um þriðjung í mars

Atvinnulausum fjölgaði um 11.200 manns á milli ára, sam jafngildir um 5,4 prósentustiga hækkun.

Innlent 22. mars 2021 16:39

Spá 2,6% hagvexti á árinu

Hagstofan spáir 2,6% hagvexti á árinu. Atvinnuleysi nái hámarki í ár og verðbólga einnig, og lækki svo út spátímann.

Innlent 23. febrúar 2021 14:05

17.000 störf til að útrýma atvinnuleysi

Ekki sé bara hægt að treysta á viðspyrnu ferðaþjónustunnar til að ná atvinnuleysi niður í „náttúrlegt“ stig, segir Konráð Guðjónsson.

Innlent 22. desember 2020 11:55

Atvinnuleysið komið í 7,1%

Nærri 15 þúsund manns voru atvinnulausir í nóvember. Ríflega fimmtungur mannfjöldans eru utan vinnumarkaðar.

Erlent 10. desember 2020 15:58

Atvinnuleysi eykst hraðar en áætlað var

Um það bil 850 þúsund Bandaríkjamenn sóttu um atvinnuleysisbætur í fyrsta sinn í síðustu viku.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.