Ársgamlar auglýsingar sagðar misvísandi og blekkjandi með því að vísa í „árangur í fortíð“ því ekki næg vísbending um framtíð.
Framkvæmdastjóri Íslensku auglýsingastofunnar telur að auglýsingastofurnar séu of margar fyrir íslenskan markað.
Facebook vill takmarka pólitískar auglýsingar á vefnum viku fyrir forsetakosningarnar.
Fjölmiðlafyrirtækið Omnicom Media hyggst eyða 2,8 milljörðum í auglýsingar í hlaðvarpsþáttum Spotify.
Á tveimur árum hafa ráðuneytin ráðið sex upplýsingafulltrúa og sá nýjasti var ráðinn án auglýsingar.
Neytendastofa bannar áhrifavöldunum Sólrúnu Diego og Tinnu Alavisdóttur að stunda duldar auglýsingar og hótar sektum.
Nýrri auglýsingu rakvélaframleiðandans virðist ætlað að vega upp bakslag vegna umdeildrar auglýsingar.
Auglýsingastofan fékk fjóra lúðra af 19 tilnefningum. Önnur stofa, Kontor Reykjavík hlaut tvo lúðra, aðrar einn.
Helmingur íslenskra fyrirtækja með að lágmarki 10 starfsmenn greiddu fyrir auglýsingar á netinu árið 2017.
Isavia hefur kvartað til Neytendastofu vegna Google Adwords auglýsingar bílastæðaþjónustunnar Base Parking
Rætt er um skipbrot og hæpnar efnahagsfosendur sóttvarnarstefnunnar ásamt útgjaldastefna stjórnarandstöðu út í hið óendanlega.
Icelandair stóð undir 35-40% af veltu Íslensku auglýsingastofunnar. Ekki tókst að endursemja um leigu við 365 vegna samdráttar.
Brotist var inn á Facebook aðgang Sahara. Netþrjótar hafa sett inn auglýsingar á kostnað viðskiptavina. Facebook hefur lofað endurgreiðslu.
Fimmtungsaukning er í áhorfi á fréttir og fleiri heimsóttu netmiðla en allan síðasta mánuð á einni viku meðan auglýsingum fækkar.
Leitarvélafyrirtækið segist vilja hjálpa, ekki selja sjúklingum auglýsingar. Leitast eftir að hýsa sjúkragögn.
Disney hefur ákveðið að banna auglýsingar frá Netflix á öllum sínum miðlum. Disney setur eigin streymisveitu í loftið í nóvember.
Stjórnarformaður og stofnandi True North var með tæplega 1,9 milljónir króna á mánuði á síðasta ári.
Ferðarisinn Booking ver um 40 milljörðum króna á mánuði í Google auglýsingar.
Fjölmiðlanefnd hefur úrskurðað að sjónvarpsstöðin Hringbraut hafi brotið lög með því að birta auglýsingar sem sýndu áfengar vörutegundir.
Framkvæmdastjóri Pipar\TBWA segir borga sig að vera hluti af alþjóðlegri keðju, ein íslenskra auglýsingastofa.