Eftir að hafa starfað með Íslensku auglýsingastofunni í yfir tvo áratugi hélt bílaumboðið samkeppni fjögurra auglýsingastofa.
Formaður SÍA og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar í 2. sæti segir grátlegt að horfa á eftir ímyndarverkefni stjórnvalda.
Samtök íslenskra auglýsingastofa hafa kosið nýja stjórn, en Elín Helga Sveinbjörnsdóttir hætti á 40. aðalfundi samtakanna.
Framkvæmdastjóri Pipar\TBWA segir borga sig að vera hluti af alþjóðlegri keðju, ein íslenskra auglýsingastofa.
Brandenburg var valin auglýsingastofa ársins annað árið í röð og fékk stofan verðlaun í 6 af 13 flokkum.
Páll Guðbrandsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá Hype auglýsingastofu.
Viggó Jónsson, annar stofnenda Jónsson & Le´macks, segir hið klassíska rekstrarmódel auglýsingastofa vera að syngja sitt síðasta
Samtök íslenskra auglýsingastofa kusu Elínu Helgu Sveinbjörnsdóttur til embættis formanns samtakanna í dag.
Þótt Brandenburg sé ung auglýsingastofa hefur hróður hennar vaxið hratt á síðustu árum.
23 auglýsingastofa hélt kokteilboð í tilefni af því að stofan fagnar um þessar mundir sex ára afmæli og var að flytja í nýtt húsnæði.
Íslenska auglýsingastofan Sahara hefur verið tilnefnt til verðlauna GDXA í flokki bestu auglýsingastofa heims í samfélagsmiðlum.
Samband íslenskra auglýsingastofa er svo gott sem gengið í Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins.
Samtök dýralífsverndarsinna vilja að auglýsingaskilti um skaðsemi fiskeldis verði sett upp í Leifsstöð á ný strax í dag.
Framkvæmdastjóri Pipar\TBWA segir að ekki þýði að sykurhúða stöðu fyrirtækja en það hafi stundum leitt til brottreksturs.
Hrönn Óskarsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Árnasynir.
Hér má sjá myndir frá sameiginlegum fundi ÍMARK og Sambands íslenskra auglýsingastofa um jafnréttis og kynjamál sem haldinn var í gær.
Þrír einstaklingar stofnuðu nýverið auglýsingastofuna Tvist. Þessir aðilar gerðu þjóðina meðal annars tárvota með jólaauglýsingu Icelandair.
Samband íslenskra auglýsingastofa hefur sent frá sér tilkynningu vegna kæru Ölgerðarinnar vegna meintra fjársvika.
FA og SÍA fagna frumvarpi um afnám banns við lyfjaauglýsingum í sjónvarpi.
Dynamo Reykjavík verður auglýsingastofa Heilsuhússins.