Smábíllinn Honda e hefur vakið athygli enda sker hann sig talsvert frá öðrum bílum hvað varðar útlit og hönnun.
Framtíðarbíllinn MG Cyperster verður hreinn rafbíl sem nær 500 km drægni á einni hleðslu.
Rafbílaframleiðandinn hefur nú afhent 1.000 bíla á Íslandi en þar af hafa 912 Model 3 bílar verið nýskráðir hér á landi.
Hyundai i20 hefur tvívegis unnið Gullna stýrið hjá Auto Bild, nú síðast í nóvember í flokki bíla sem kosta undir 25 þúsund evrur á Evrópumarkaði.
Citroën ë-Jumpy fæst í tveimur lengdum en drægni rafsendibílsins er allt að 330 km.
Artura ofursportbíllinn er fyrsti fjöldaframleiddi tengiltvinnbíll McLaren.
Nýr Kia Sorento hefur sópað að sér verðlaunum frá því að hann kom á markað fyrr á þessu ári.
Nýr hugmyndabíll frá spænska bílaframleiðandanum Seat er á leið í framleiðslu. Volkswagen hannaði innanrýmið.
Nýr Peugeot 5008, rúmgóður sjö sæta bíll, verður frumsýndur hér á landi á laugardag.
Bílaframleiðandinn frá Suður Kóreu breytir skipulagi sínu á sama tíma og breyta merkinu. Settu heimsmet í notkun dróna.
Mercedes-Benz EQA og Kia EV6 eru meðal þeirra rafbíla sem hafa verið kynntir nýlega.
Kia EV6, sportlegur jepplingur, verður fyrsti bílinn af nýrri kynslóð rafbíla Kia.
Sportjeppinn Santa Fe verður í boði sem Plug-in Hybrid, Hybrid eða með dísilvél.
Dýrasta týpan af Cross Turismo er með 761 hestöfl og fer úr kyrrstöðu í hundraðið á aðeins 2,9 sekúndum.
Kie e-Niro var kosinn besti rafbílinn í áreiðanleikakönnun greiningarfyrirtækisins J.D. Power.
Citroen ë-C4 er sjálfskiptur með 136 hestafla rafmagnsvél og 350 km drægni.
Strætisvagnar knúnum metangasi og dísil verður skipt út fyrir rafknúna vagna í Gautaborg að fullu árið 2023.
Lexus UX 300e er nýjasta viðbótin við Lexus línuna. Bíllinn fæst í þremur útfærslum, Comfort, Premium og Luxury.
Heimsfrumsýning nýs rafbíls Mecedes-Benz fór fram í gegnum stafræna miðla í dag.
Þýski bílaframleiðandinn stefnir að því að annar hver seldur bíll 2030 verði rafbíll, og þeir allir kolefnislausir 2039.