Forsýning nýja rafbílsins frá Honda verður einungis um skamma hríð, en á morgun verður einnig stór bílasýning Toyota.
Rafknúni sportbílinn Owl frá japanska bílasmiðnum Aspark nær 280 km hámarkshraða.
Í bílasýningunni í Frankfurt kynnir Volkswagen nýja hugmyndabílinn I.D. Cross Concept, sem gengur fyrir rafmagni eingöngu og hefur dræfni upp á 500 kílómetra.
Jauar i-Pace rafbíllinn, sem verið er að frumsýna á bílasýningu í Los Angeles, mun koma á markað árið 2018.
Volkswagen kynnti nýja kynslóð rafbíla í París. Bílinn ber nafnið ID.
Bílasýning Bílgreinasambandsins ,,Allt á hjólum” hófst í Fífunni í gærmorgun og um 12 þúsund gestir létu sjá sig.
Blaðamaður Viðskiptablaðsins skoðaði nýjustu bílana á sýningu Bílgreinasambandsins um helgina.
Við upphaf bílasýningarinnar í New York hlaut rafknúinn sportbíll frá Jaguar aðalverðlaunin auk hönnunarverðlauna.
Þriðja kynslóð hlaðbaksins var í dag kynntur til sögunnar, en hann er í talsvert breyttri mynd en áður.
Á bílasýningunni í Frankfurt sem hófst í gær var frumsýndur fyrsti smájepplingurinn frá Kia, sem ber heitið Stonic.
Á bílasýningunni í Frankfurt í lok september mun Honda kynna útfærslu á vinsælum jeppling með tvinnvél í fyrsta skipti.
Flestir stærstu bílaframleiðendur í heimi tóku þátt í bílasýningunni í París en þar var töluverður fjöldi rafbíla frumsýndur.
Ný gerð af Porsche Panamera verður afhjúpuð á bílasýningu í París.
Bílasýningin í Frankfurt hófst í dag. Allir helstu bílaframleiðendur eru með og talsvert er af frumsýningum.