Nýr Peugeot 5008, rúmgóður sjö sæta bíll, verður frumsýndur hér á landi á laugardag.
Bíll Land Rover hlaut bæði aðalbikarinn og aukaverðlaun bílasérfræðinga breska sjónvarpsþáttarins Top Gear.
Nýr Mercedes-Benz S-Class lúxusbíll getur ekið á sjálfstýringu að miklu leiti. Er með 250 km hámarkshraða á klukkustund.
Frumkvöðlafyrirtækið Cruise hefur svipt hulunni af fyrsta bíl sínum sem hannaður er til að geta keyrt án bílstjóra.
Byltingarkenndur hugmyndabíll frá þýska framleiðandanum er gerður að fyrirmynd Avatar myndarinnar.
Að mati dómnefndar Bandalags íslenskra bílablaðamanna er Jaguar I-Pace bíll ársins 2020.
Í nýrri Árbók bílgreina koma ýmsar áhugaverðar upplýsingar fram, eins og fækkun nýskráninga metan- og rafmagnsbíla.
Á morgun kynnir Lexus í Garðabæ fyrstu kynslóð Lexus UX sportjeppans, sem er fyrsti bíll þeirra í stærðarflokknum.
Geländewagen er einn merkilegasti bíll sem Mercedes-Benz hefur framleitt. Orðið er þýskt og merkir einfaldlega jeppi.
Bíll ársins þessu sinni, Volvo V60 fékk 807 stig í einkunnagjöf dómnefndar og hafði sigur með þónokkrum yfirburðum.
Þýski bílaframleiðandinn stefnir að því að annar hver seldur bíll 2030 verði rafbíll, og þeir allir kolefnislausir 2039.
Níundi hver bíll fær afmælisfötu með 9 leggjum gefins í tilefni afmælisins. KFC í Bandaríkjunum 90 ára um þessar mundir.
Vinsælasti bíll Mercedes-Benz, lúxusbíllinn E-Class, hefur selst í yfir 14 milljónum eintaka.
Því er spáð að rafbílaframleiðsla Evrópu muni sexfaldast næstu fimm ár í fjórar milljónir á ári vegna nýrra reglna.
Rafbílavæðing í stjórnarráðinu hefur óvæntar afleiðingar í för með sér.
Kia frumsýndi á dögunum nýjan bíl sem ber heitið XCeed. Bíllinn er crossover bíll, sem er flokkur á milli fólksbíls og jepplings.
Bugatti frumsýndi á dögunum dýrasta bíl heims La Voiture Noire sem útleggst svarti bíllinn á okkar ylhýra.
I-Pace, fyrsti rafbíll Jaguar, var valinn bíll ársins á bílasýningunni Genf sem stendur yfir um þessar mundir.
Nýr ProCeed er fallega hannaður bíll með svokölluðu Shooting Brake útliti sem gerir hann sérlega sportlegan ásýndar.
Tólf bílar eru komnir í úrslit í valinu á Bíl árisns 2019, en Bandalag islenskra bílablaðamanna stendur fyrir valinu.