*

þriðjudagur, 17. maí 2022
Innlent 13. maí 2022 14:52

Arion hækkar vexti

Breytilegir óverðtryggðir íbúðalánavextir Arion banka hækka um 0,80 prósentur en fastir óverðtryggðir um 0,61 prósentustig.

Innlent 4. maí 2022 17:45

Arion hagnast um 5,8 milljarða

Arion banki hagnaðist um 5,8 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi. Lán til fyrirtækja hafa aukist um 8% frá árslokum 2021.

Innlent 28. apríl 2022 15:33

Arion fær milljarð í viðbót fyrir Valitor

Kaupverð á Valitor hefur hækkað um 10 milljónir dala vegna þeirra tafa sem orðið hafa á lúkningu viðskiptanna.

Innlent 9. mars 2022 18:28

Methagnaður hjá Verði

Methagnaður var hjá Verði tryggingum í fyrra, samkvæmt afkomutilkynningu sem birt var í dag, en félagið er í eigu Arion banka.

Innlent 24. febrúar 2022 17:35

Kvika hagnaðist um 10,7 milljarða

Hagnaður Kviku margfaldaðist í fyrra auk þess sem bankinn sameinaðist TM og Lykli. Arðsemi eiginfjár nam 35%.

Innlent 16. febrúar 2022 11:14

Hver starfsmaður Arion grætt 600 þúsund

Starfsfólk Arion hagnast samanlagt um 371 milljón á fyrsta áfanga kaupréttaráætlunar bankans eftir tvöföldun á gengi bréfa Arion.

Innlent 9. febrúar 2022 18:15

28,6 milljarða hagnaður hjá Arion

Arion banki hagnaðist um 28,6 milljarða á nýliðnu ári, samkvæmt uppgjöri bankans fyrir fjórða ársfjórðung.

Innlent 20. janúar 2022 10:38

Hagnaður Kviku umfram áætlun

Hreinar vaxtatekjur og tryggingarekstur Kviku samstæðunnar voru „talsvert umfram áætlun“ á síðasta fjórðungi.

Innlent 8. janúar 2022 10:22

Já­kvætt ef Lands­bankinn færi á markað

Benedikt Gíslason segir að í landi með sjálfstæðan gjaldmiðil sé skynsamlegt að ríkið eigi lykihluti í Landsbankanum.

Innlent 2. janúar 2022 10:02

Óverðtryggð lán góð fyrir Seðlabankann

Benedikt Gíslason ræðir vöxt íbúðalána í bankakerfinu, hækkun fasteignaverðs og óverðtryggðu lánin.

Innlent 5. maí 2022 12:01

Upp­­bygging á Blika­stöðum að hefjast

Gert er ráð fyrir 3.500-3.700 íbúðum á Blikastaðalandi, stærsta óbyggða landsvæði höfuðborgarsvæðisins.

Huginn & Muninn 1. maí 2022 10:22

KVÍSa banki í burðarliðunum?

Tilkynning um kaupin Skeljar í VÍS vakti meiri fögnuð fjárfesta en hjá virkum í athugasemdum og fulltrúum þeirra á Alþingi.

Innlent 26. apríl 2022 09:15

Grænt ljós á kaupin á Heimsferðum

SKE hefur heimilað kaup FÍ á rekstri Heimsferða af Arion banka. Pálmi þarf að selja 1,3 milljarða hlut sinn í Icelandair.

Innlent 6. mars 2022 18:02

Fjárfestar færa sig í verðtryggt

Aukin eftirspurn eftir verðtryggðum skuldabréfum hefur keyrt niður ávöxtunarkröfuna og verðtryggða útlánavexti.

Innlent 22. febrúar 2022 13:05

Arion hækkar vexti

Arion banki hefur hækkað inn- og útlánavexti í kjölfar stýrivaxtahækkana Seðlabankans. Landsbankinn hækkaði vexti í síðustu viku.

Innlent 10. febrúar 2022 17:48

Enn hækkar Icelandair

Festi og Arion banki hækkuðu bæði um meira en 1% eftir birtingu ársuppgjöra.

Innlent 8. febrúar 2022 15:35

Meta Arion banka á 295 milljarða

Deutsche Bank metur gengi bréfa Arion banka 8,3% yfir markaðsvirði, en Arion birtir ársfjórðungsuppgjör á morgun, 9. febrúar.

Innlent 19. janúar 2022 10:33

Bandarískur banki með íslensku hugviti

Tækni íslenska fjártæknifyrirtækisins Memento er notuð í nýrri bandarískri bankaþjónustu, Marygold&Co.

Innlent 5. janúar 2022 17:07

Rauður dagur í Kauphöllinni

Ekkert félag á aðalmarkaði hækkaði á rauðum degi í Kauphöllinni. Mikil velta var með bréf Kviku.

Innlent 1. janúar 2022 15:31

Framlengja kaupsamkomulagi

Rapyd og Arion banki hafa framlengt samkomulagi um kaup Rapyd á Valitor. Ákvörðun SKE lá ekki fyrir, fyrir árslok.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.