*

þriðjudagur, 17. maí 2022
Innlent 11. maí 2022 09:40

40% bitcoin fjárfesta í mínus

Eftir mikla gengislækkun að undanförnu eru 40% bitcoin fjárfesta nú með óinnleyst tap á fjárfestingum í rafmyntinni.

Innlent 22. mars 2022 09:52

Rafmyntafjárfestar vantreysta krónunni

Algengast er að áhættusæknir karlmenn á aldrinum 18-34 ára, með áhuga á tækninýjungum, fjárfesti í rafmyntum.

Innlent 12. febrúar 2022 14:02

Rafmyntir ekki á ratsjá lífeyrissjóða

Íslenskir lífeyrissjóðir fjárfesta ekki í rafmyntum og hafa engin áform um slíkar fjárfestingar.

Innlent 5. febrúar 2022 14:05

Rafmyntir skattlagðar sem lausafé

Þangað til nýlega ríkti nokkur óvissa um skattalega meðferð ávinnings af greftri eftir rafmyntum og sölu þeirra.

Erlent 23. janúar 2022 18:32

Blóðug helgi fyrir rafmyntir

Bitcoin hefur fallið um hátt í fimmtung og Ethereum um fjórðung síðustu þrjá daga. Báðar hafa helmingast frá nóvember.

Erlent 7. janúar 2022 18:17

Erfið vika hjá Bitcoin

Yfirvofandi vaxtahækkanir vestanhafs og pólitískur óstöðugleiki í Kazakhstan haft mest með gengislækkun Bitcoin að gera.

Erlent 6. desember 2021 08:58

Blóðug helgi að baki fyrir rafmyntir

Bitcoin auk þriggja annarra rafmynta féllu allar um yfir 20% á einum tímapunkti um helgina.

Erlent 20. október 2021 15:05

Bitcoin í methæðum

Verð á Bitcoin hefur hækkað um meira en 50% í mánuðinum og fór í dag í fyrsta sinn yfir 66 þúsund dali.

Erlent 13. október 2021 12:40

Bandaríkin leiða nú Bitcoin-gröft

Eftir bann við rafmyntagreftri í Kína hefur slík starfsemi dreifst um allan heim, en árið 2019 fóru 75% hennar fram þar.

Erlent 27. september 2021 08:41

Raf­mynta­markaðir loka á Kín­verja

Huobi og Binance, markaðir með rafmyntir, eru byrjaðir að loka á aðgang Kínverja í kjölfar yfirlýsingar kínverska seðlabankans.

Erlent 29. apríl 2022 12:55

Mið-Afríkulýðveldið tekur upp Bitcoin

Mið-Afríkulýðveldið fylgir í fótspor El Salvador, en einungis 4% íbúa lýðveldisins hefur aðgengi að internettengingu.

Innlent 21. mars 2022 20:34

Heiðar skortseldi Enron

Heiðar Guðjónsson segir Enron skortsölu vera eina af bestu fjárfestingum sínum en námuvinnslu í Afríku með þeim verstu.

Innlent 6. febrúar 2022 17:05

Líkt við öflun gullstanga

Skattgreiðandi taldi söluhagnað rafmyntar sem hann gróf eftir í tólmstundagamni undanþegna skatti. Skatturinn var því ósammála.

Erlent 26. janúar 2022 18:19

AGS biðlar til forseta El Salvador

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur biðlað til yfirvalda El Salvador að hætta með Bitcoin sem lögeyri í landinu.

Innlent 20. janúar 2022 17:03

Greiðir skatt af Bitcoin sölu fyrr­verandi

Konu er gert að greiða skatt af Bitcoin sölu fyrrverandi eignmanns sem hún vissi ekki af þar sem hún var sú tekjuhærri í hjónabandinu.

Erlent 20. desember 2021 15:29

0,01% á 27% af öllu Bitcoin

Tíu þúsund stærstu eigendur bitcoin eiga um 27% af allri rafmyntinni en hlutur þeirra er metinn á 232 milljarða dala.

Innlent 13. nóvember 2021 12:33

Sprotar varla á­hættu­samari en Bitcoin

Kóði vinnur að fjármögnunarvettvangi sem auðveldar fyrirtækjum að bjóða almenningi þátttöku í hlutafjáraukningu.

Erlent 19. október 2021 16:07

Bitcoin náði sex mánaða hámarki

Skráning Bitcoin kauphallasjóða mun hleypa fjármagni frá stofnanafjárfestum inn í rafmyntina.

Erlent 6. október 2021 15:34

Enn keyrir Musk upp rafmyntaverð

Svo virðist sem nýi hundur Elon Musk hafi ýtt undir verð á rafmynt sem skírð er í höfuðið á japanskri veiðihundategund.

Innlent 24. september 2021 09:55

Ætla að banna rafmyntir í Kína

Kínverski seðlabankinn segir að öll viðskipti með rafmyntir séu ólögleg. Bitcoin hefur fallið um 3% í dag.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.