Efling býðst til að fresta verkföllum í tvo sólarhringa gegn því að borgarstjóri veiti skriflega staðfestingu á „Kastljósstilboðinu“.
Rafskútuleigan Hopp hóf starfsemi á fötudag og hefur dreift 60 rafskútum um miðborgina til útleigu.
Dagur B. Eggertsson, sem mikið hefur mætt á undanfarið vegna framúrkeyrslu í borginni, er kominn á ný í lyfjameðferð.
Borgarstjóri vill að allt verði upplýst í tengslum við kostnað við endurgerð braggans í Nauthólsvík.
Oddvitar Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og VG kynntu málefnasamning um meirihlutasamstarf í Reykjavík í dag. Dagur verður áfram borgarstjóri.
Borgarstjóri er að vonum ánægður með niðurstöðu könnunar Gallup sem birtist í Viðskiptablaðinu í dag.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir uppbyggingu í nágrannasveitarfélögunum vera áratug á eftir áætlun. Reykjavík sé að taka forystuna á höfuðborgasvæðinu.
Farþegar í fyrsta akstri bifreiðarinnar voru m.a. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherrra og Dagur Eggertsson borgarstjóri.
Degi B. Eggertssyni borgarstjóra hefur tekist að aftengja sig stjórn Reykjavíkurborgar, eins og honum komi vandræðin ekki við.
Bjarni Bjarnason er með tæpar 3 milljónir á mánuði sem eru tvöföld laun hans árið 2011, og milljón meira en borgarstjóri er með.
Borgarstjóri Reykjavíkur segir stefnu vegna innviðagjalda bera keim af verktakagræðgi.
Meirihlutinn í borgarráði telur ekki undarlegt að borgarstjóri sé með aðstoðarmann og rétt að kanna hvort fjölga ætti þeim.
Oddviti Sjálfstæðisflokksins kallar eftir því að borgarstjóri taki ábyrgð í braggamálinu.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur, líkt og fleiri stjórnmálamenn, talað fallega um gegnsæja stjórnsýslu, en það er þó ekki að merkja af störfum hans að honum sé hún mjög hugleikin nema á tyllidögum.
Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sér helst eftir því að hafa sýnt ríkinu of mikla biðlund í húsnæðismálum.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir eftirsóttar borgir einkennast af vaxtarverkjum. Stóra kosningamálið er hvort borgin vaxi inn eða út.
Borgarstjóri veitti viðurkenningar til nokkurra eldhuga í umhverfismálum við Ráðhús Reykjavíkur.
Svipað hlutfall eru óákveðin um hvern þeir vilja sem sem borgarsjóra í Reykjavík og eru óánægðir með núverandi borgarstjóra.
Oddviti VG í borginni vonast til að vinstrimenn átti sig á hvaða flokkur sé lengst til vinstri í stað þess að refsa honum.