*

föstudagur, 17. september 2021
Innlent 10. september 2021 15:01

Kári ánægður með Róbert

Róbert Wessman segir að ákveðið var að byggja Alvotech upp á Íslandi þrátt fyrir að það tæki tíu ár og kostaði um 100 milljarða.

Leiðarar 23. júlí 2021 08:55

Hlustum á vísindin!

Við­skipta­blaðið hvetur stjórn­völd til þess að byggja á­kvarðanir sínar á vísinda­legri nálgun, þ.e. styðjast við gögn og meta ó­líkar sviðs­myndir þeirra breyta sem skipta máli í stóra sam­henginu.

Pistlar 26. júní 2021 13:52

Nýir staðlaðir samnings­skil­málar

Þó að rúmlega eitt og hálft ár sé til stefnu þar til eingöngu má byggja á nýju samningsskilmálum er mikilvægt fyrir fyritæki að hefjast handa og grípa til aðgerða.

Fólk 7. júní 2021 12:44

Orkusalan ræður nýjan fjármálastjóra

Elísabet Ýr Sveinsdóttir er nýr fjármálastjóri Orkusölunnar og kemur til með að byggja upp og leiða fjármálasvið fyrirtækisins.

Híbýli 2. maí 2021 18:09

Borgar sig að byggja hús sjálfur?

Arnar Jónsson, sem reisti nýverið hús á Hellu, lýsir byggingarferlinu og fer yfir hvort það sé hagkvæmt að byggja hús sjálfur.

Innlent 27. apríl 2021 13:14

Varasamt að auka framboð af íbúðum

„Það er varasamt að byggja mikið nýtt framboð inn í slíka eftirspurn þar sem hún gæti breyst á einni nóttu þegar faraldrinum linnir.“

Erlent 7. apríl 2021 16:06

Fær ríkisstyrk fyrir verksmiðju

Rúmenskt dótturfélag Novator hyggst byggja lyfjaverksmiðju í höfuðborg landsins fyrir rúmlega tvo milljarða króna.

Innlent 29. mars 2021 12:55

Byggja listamannasetur á Kjalarnesi

Haraldur og Margrét Rut stefna á að opna listamannasetur, tónlistarstúdó og gallerí á Kjarlarnesi árið 2023.

Innlent 9. mars 2021 17:03

Reitir byggja 440 íbúðir á Orkureit

Reitir fasteignafélag og Reykjavíkurborg hafa gert samkomulag um uppbyggingu á um 440 íbúðum á hinum svokallaða Orkureit.

Innlent 8. febrúar 2021 13:03

Vill byggja 2.340 fermetra í Mosó

Félagið Bull Hill Capital hefur óskað eftir vilyrði til að byggja níutíu iðnaðarbil á Tungumelum í Mosfellsbæ.

Innlent 7. ágúst 2021 19:01

Van­nýtt tæki­færi í um­hverfis­málum

Hraðallinn Hringiða miðar að því að á Íslandi rísi stór og stöndug fyrirtæki sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins.

Innlent 2. júlí 2021 14:32

Aukin í­búða­byggð á Vatns­enda­hæð

Kópa­vogs­bær hefur keypt 7,5 hektara af landi ríkisins á Vat­senda­hæð og eru á­form um að byggja 500 í­búðir á sam­tals 30 hektara svæði.

Innlent 15. júní 2021 17:36

Byggja upp landeldi fyrir 45 milljarða

Samherji hefur undirritað samning við HS Orku um uppbyggingu á allt að 40 þúsund tonna landeldis á laxi næstu ellefu árin.

Innlent 4. júní 2021 09:37

Byggja hundruð íbúða í Grindavík

Uppbygging er hafin á nýju Hlíðarhverfi í Grindavíkurbæ en deiliskipulag gerir ráð fyrir allt að 384 íbúðareiningum í hverfinu.

Innlent 1. maí 2021 07:25

Ógöngur á fasteignamarkaði?

Skiptar skoðanir eru um hvort bregðast þurfi við þenslunni á fasteignamarkaði með því að byggja meira en þegar stendur til.

Pistlar 24. apríl 2021 13:32

Baráttan um örgjörvann

Ein dýrasta bygging síðari tíma rís nú í Taívan. Þar er fyrirtækið TSMC, sem fáir kannast við, að byggja verksmiðju fyrir 20 milljarða dollara.

Erlent 30. mars 2021 08:57

Lengir fæðingarorlof fyrir karla

Forstjóri Volvo spáir því að framtíðar kaupendur muni byggja val sitt á bílum út frá „gildum frekar en hestöflum“.

Innlent 23. mars 2021 11:50

Fær ekki að byggja fjórbýli á Kársnesi

Nýbygging á Borgarholtsbraut mætti andstöðu nágranna og féll byggingarleyfið á 0,02 muni á nýtingarhlutfalli.

Innlent 12. febrúar 2021 19:44

Reginn að kaupa hlut GAMMA í Smárabyggð

Reginn eignast hlut í stóru fasteignarþróunarverkefni sunnan Smáralindar, sem einnig er í eigu Regins. Byggja á um 675 íbúðir.

Týr 24. janúar 2021 12:32

Hafnar­fjarðar­brandari í Reykja­vík

Það er mjög auðvelt að byggja 175 milljarða króna skýjaborgir fyrir annarra manna fé.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.