*

föstudagur, 21. janúar 2022
Erlent 12. júní 2020 19:58

20% samdráttur í Bretlandi

Efnahagur Bretlands dróst saman um 20,4% á einum mánuði og um 2,1 milljón manns eru atvinnulausir.

Innlent 30. mars 2020 12:21

Allt að 70% ríkisábyrgð brúarlána

Heimild til ríkisábyrgðar brúarlána verður hækkuð úr 50% í 50-70% samkvæmt nefndaráliti fjárlaganefndar.

Erlent 10. ágúst 2017 15:34

Meirihluti Færeyinga vilja sjálfstæði

Economist fjallar um aukinn stuðning við sjálfstæði meðal Færeyinga í kjölfar batnandi efnahags, en landsframleiðsla á mann sé nú jöfn og er hér á landi.

Erlent 16. júlí 2017 17:45

Upprisa og fall Brasilíu

Ástandið í Brasilíu er bagalegt. Lula fyrrverandi forseti hefur verið kærður fyrir spillingu, og Dilma Rousseff, eftirfari hans, var kærð fyrir embættisbrot og núverandi forseti hefur verið ásakaður um yfirhylmingu.

Innlent 30. júní 2017 13:59

Öflugur hagvöxtur en blikur á lofti

Fögur mynd er dregin upp af íslensku efnahagslífi í nýrri skýrslu OECD. Þrátt fyrir það er eitt og annað sem betur má fara og sum verkefnin brýn.

Erlent 7. mars 2017 13:13

Aldrei meiri samdráttur

Ekki hefur verið meiri samdráttur í hagkerfi Brasilíu frá upphafi mælinga en hann hefur nú verið samfleytt í tvö ár.

Erlent 14. janúar 2017 15:35

Fjöldi atvinnulausra slær met

Alþjóðleg samtök verkalýðsfélaga spá því að atvinnuleysi í heiminum hækki mikið á árinu. Langtímaatvinnuleysi er aukið vandamál á vesturlöndum.

Erlent 30. nóvember 2016 18:37

Vill leyfa konum að keyra

Prins Alwaleed bin Talal hefur hvatt stjórnvöld í Sádí-arabíu til þess að leyfa konum að öðlast ökuréttindi.

Erlent 7. október 2016 17:30

Atvinnusköpun undir væntingum

Alls sköpuðust 156.000 störf í Bandaríkjunum í september. Þróunin er talsvert undir meðaltali ársins og er því spáð að seðlabanki Bandaríkjanna fresti stýrivaxtahækkunum fram yfir áramót.

Erlent 5. ágúst 2016 12:58

Atvinnuleysi mælist 4,9% í Bandaríkjunum

Bandarískur efnahagur er á batavegi. Atvinnuþátttaka hefur aukist, laun hafa hækkað og vinnutími hefur lengst.

Erlent 10. júní 2020 13:36

Bretland fari verst úr COVID

OECD spáir því að efnahagur Breta muni fara verst úr COVID, á meðal þróaðra ríkja, samdráttur á heimsvísu gæti numið 7,6%.

Innlent 18. febrúar 2020 11:22

Talsverðar líkur á stöðnun eða samdrætti

Leiðandi hagvísir Analytica lækkaði í janúar. Talsverðar líkur á stöðnun eða samdrætti í efnahagsmálum fyrstu mánuði ársins.

Erlent 4. ágúst 2017 15:57

Kólnar vegna þvingana

Rússar undirbúa sig nú fyrir nýtt tímabil viðskiptaþvingana af hálfu Bandaríkjamanna.

Innlent 16. júlí 2017 13:10

Hvað finnst Evrópubúum?

Víðtæk árleg könnun meðal íbúa ESB ríkjanna sýnir verulega svartsýni og vantrú á getu sambandsins til þess að takast á við helstu vandamál aðildarríkjanna.

Erlent 29. mars 2017 18:40

Bandaríkin nálgast fullt atvinnustig

Atvinnuleysi í bandaríkjunum nemur nú um 4,7% og verðbólgan nálgast 2% verðbólgumarkmið.

Innlent 6. mars 2017 14:05

Samdráttur í Grikklandi

Efnahagurinn dróst saman í Grikklandi um 1,2% á síðasta ársfjórðungi ársins 2016.

Erlent 29. desember 2016 15:40

Græna orkan sannar sig

Alþjóðlega efnahagsstofnunin telur að sólarorka verði allt að tvöfalt ódýrari en raforka sem framleidd er með jarðefnaeldsneyti.

Innlent 25. nóvember 2016 15:30

Hagvöxtur eykst í Bretlandi

Þrátt fyrir neikvæðar spár hagfræðinga um áhrif Brexit halda neytendur og fyrirtæki áfram að auka neyslu sína og fjárfestingar.

Innlent 22. ágúst 2016 15:28

Hækkun á lánshæfismati Kópavogs

Samkvæmt greiningu Reitunar hækkar lánshæfismat bæjarfélagsins um eitt þrep.

Innlent 31. júlí 2016 10:09

Skipin skila milljörðum

Farþegar skemmtiferðaskipa skila milljörðum í hagkerfin og skipin sjálf eru tekjulind fyrir hafnir landsins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.