*

laugardagur, 29. janúar 2022
Erlent 20. desember 2021 15:29

0,01% á 27% af öllu Bitcoin

Tíu þúsund stærstu eigendur bitcoin eiga um 27% af allri rafmyntinni en hlutur þeirra er metinn á 232 milljarða dala.

Leiðarar 3. desember 2021 13:31

550 milljónir á dag

Mótvægisaðgerðir hafa verið kostnaðarsamar en á einhverjum tímapunkti verða fyrirtækin að bera sjálf ábyrgð; eigendur þeirra og lánardrottnar.

Erlent 2. september 2021 10:25

Framleiðandi OxyContin leystur upp

Eigendur Purdue Pharma, framleiðanda OxyContin, öðlast friðhelgi gegn frekari málssóknum vegna hlutverk síns í ópíóða-krísunni.

Innlent 29. júní 2021 18:27

Zenter rannsóknir verður Prósent

Framkvæmdastjóri Zenter rannsókna hefur keypt fyrri eigendur út og fleiri komið inn í eigendahóp félagsins sem nú heitir Prósent.

Innlent 2. júní 2021 15:35

Frávísunarkröfu MS hafnað

Skaðabótamál sem að eigendur Mjólku höfðu höfðað gagnvart MS mun fara fyrir héraðsdóm.

Innlent 9. maí 2021 18:02

Stofna leigufyrirtækið Flex

Eigendur BL og Sverrir Viðar Hauksson hafa stofnað leigufyrirtækið Flex og segja aukinn sveigjanleika það sem koma skal útleigu bíla.

Innlent 9. apríl 2021 06:59

Útilíf frá Högum til nýrra eigenda

Hagar hafa selt Útilíf til Íslenskrar fjárfestingar og J.S. Gunnarssonar. Nýir eigendur hyggjast herja meira útivist og skíði.

Innlent 11. mars 2021 13:10

ÍSEF fjárfestir í fiskeldi í Önundarfirði

Eigendur ÍS 47 ehf. sjá tækifæri í mögulegu samstarfi eða sameiningum við önnur félög sem stunda fiskeldi á Vestfjörðum.

Innlent 21. janúar 2021 19:04

Útgerðir lögðu 635 milljónir í félag 365

Huginn og eigendur útgerðarinnar Eskju eru óbeinir hluthafar í Streng, meirihlutaeiganda Skeljungs, í gegnum félag sem 365 stýrir.

Frjáls verslun 10. janúar 2021 18:04

Auðmenn: Eigendur kortafyrirtækjanna

Kaupendur Kortaþjónustunar og Borgunar eiga að baki litríka fortíð.

Fólk 7. desember 2021 09:24

Nýir eigendur hjá KPMG

Guðrún Björk Stefánsdóttir og Magnús Ólafur Kristjánsson eru ný í eigendahópi KPMG.

Innlent 23. september 2021 07:12

Systurfyrirtæki styðji við stafræna sókn

Eigendur og lykilstarfsmenn Vettvangs hafa stofnað systurfyrirtækið Well Advised til að styðja við stafræna vegferð fyrirtækja.

Erlent 26. júlí 2021 17:30

Vilja 700 milljarða fyrir Selfridges

Eigendur Selfridges vonast til að selja stórverslunarkeðjuna fyrir allt að 4 milljarða punda.

Innlent 25. júní 2021 08:34

Metur Alvotech á 300 milljarða króna

Eigendur breytanlegra skuldabréfa Alvotech munu nýta rétt sinn til að breyta skuldabréfum að andvirði 13 milljörðum króna í hlutafé.

Innlent 10. maí 2021 13:13

Setja hálfan milljarð á skrifstofuna

Eigendur Ernst & Young hafa sett skrifstofur félagsins í Borgartúni 30 á sölu, en alls telur húsnæðið yfir 1.100 fermetra.

Innlent 14. apríl 2021 19:14

Kaupa helmingshlut í Huppu

Aðaleigandi Emmessís kaupir 50% hlut í Ísbúðinni Huppu. Eigendur Huppu segir vinsældirnar hafi reynst margfalt meiri en búist var við.

Fólk 30. mars 2021 12:03

Nýir eigendur hjá Heimili fasteignasölu

Ragnar Þorgeirsson og Brynjólfur Snorrason hafa bæst við eigendahóp Heimilis fasteignasölu.

Frjáls verslun 25. janúar 2021 19:07

Eigendur ÍAV forðast sviðsljósið

Marti fjölskyldan, sem á Íslenska aðalverktaka, ræðir aldrei við fjölmiðla, birtir engar rekstrartölur og hittir nær aldrei kollega sína.

Innlent 13. janúar 2021 13:07

Rapyd söfnuðu yfir 38 milljörðum

Rapyd, eigendur gamla Korta, safnar 300 milljónum dollara í hlutafjárútboði. Hyggjast bæta við sig enn fleira starfsfólki.

Innlent 5. janúar 2021 10:29

Lífeyrissjóðir höfnuðu yfirtökutilboði

Allir stærstu eigendur Skeljungs höfnuðu yfirtökutilboði Strengs. Sex lífeyrissjóðir eiga samtals 37% eignarhlut í félaginu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.