*

þriðjudagur, 25. janúar 2022
Innlent 2. maí 2021 17:34

60 mínútna maður skoðaði eldgosið

Bill Whitaker, fréttamaður 60 Minutes, skoðaði eldstöðvarnar í Geldingadölum á verkalýðsdaginn.

Menning & listir 26. mars 2021 10:40

Gaus hjá Björk á sama stað árið 2015

Tónlistarmyndband Bjarkar við lagið black lake frá árinu 2015 innihélt sitt eigið gos í Geldingadölum.

Innlent 23. mars 2021 12:45

Tugir milljóna séð myndband Björns

Fjölmiðlar víða um heim hafa birt drónamyndefni Björns Steinbekk af eldgosinu. Bresk fjölmiðlasamsteypa vill sýningarrétt á heimsvísu.

Innlent 3. mars 2021 17:10

Dagur: Hvassahraun einna ákjósanlegast

Borgarstjórinn telur margt benda til að Hvassahraunið sé einna ákjósanlegasta svæðið á Suðvesturlandi til flugvallargerða, m.a. út frá eldvirkni.

Innlent 24. júlí 2016 15:04

Skoðuðu norska flugvelli

Meðan gosið í Eyjafjallajökli stóð skoðaði Icelandair að nota flugelli í Noregi sem varatengistöðvar.

Innlent 21. júlí 2016 14:22

Flugöryggi á ábyrgð flugrekenda

Síðan Eyjafjallajökull gaus hefur ábyrgð á flugi á öskuhættusvæðum verið færð til flugrekenda frá flugstjórnaraðilum.

Innlent 2. mars 2015 14:16

Bárðarbunga hefur engin áhrif á gengi Icelandair

Gengi Icelandair hefur hækkað nokkuð í viðskiptum í dag þrátt fyrir fréttir af líklegu gosi í Bárðarbungu.

Innlent 10. september 2014 18:19

Sigmundur skipar samstarfshóp um náttúruvá

Hópur ráðuneytisstjóra á að yfirfara fjárþörf og kostnað vegna eldgossins í Holuhrauni og jarðhræringa við Bárðarbungu.

Innlent 2. september 2014 12:20

Ein og hálf milljón skoða gosmyndavél Mílu

Mikill meirihluti þeirra sem fylgjast með gosinu í Holuhrauni eru í Evrópu og Ameríku.

Innlent 29. ágúst 2014 07:52

Gosið hefur lítil áhrif á flugumferð

Allir áætlunarflugvellir landsins eru opnir.

Innlent 5. apríl 2021 13:01

Ný sprunga við gosstöðvarnar

Kvika flæðir upp úr jörð um 500 metra norðaustur af fyrri gígunum tveimur.

Innlent 25. mars 2021 19:20

Yfir tíu þúsund greinar um gosið

Áhugi ferðamanna á Íslandi sem áfangastað hefur ekki aukist mikið vegna gossins enn sem komið er, sé horft til ferðatengdra leita á Google.

Innlent 19. mars 2021 22:05

Beint: Eldgos hafið

Eldgos er hafið við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga. Gosið er það fyrsta á Reykjanesskaga frá því á 13. öld.

Hitt og þetta 13. október 2020 12:53

Gosið dæmi um breytingar eftir Covid

Afleiðingar eldgossins í Heimaey eru í forgrunni umfjöllunar Economist um aukna heimavinnu vegna heimsfaraldursins.

Innlent 23. júlí 2016 14:15

Stórt eldgos hefði minni áhrif

Þó erfitt sé að meta áhrif eldgoss á rekstur flugfélaga er áhugavert að skoða söguleg áhrif á hlutabréfaverð þeirra.

Huginn & Muninn 22. mars 2015 07:45

Þjóðin verður af Útsvari

Vona verður að ekki komi eldgos eða jarðskjálfti á meðan á verkfalli rafiðnaðarmanna hjá RÚV stendur.

Innlent 4. nóvember 2014 12:18

Leggja til 687 milljónir vegna gossins

Ríkisstjórnin samþykkir að veitt verði allt að 687 m.kr. til lykilstofnana vegna eldsumbrota ef ástand helst óbreytt til áramóta.

Innlent 8. september 2014 07:59

Rándýr mælitæki við Bárðarbungu

Margar rannsóknarstofnanir og háskólar taka þátt í rannsóknum á eldgosinu í Holuhrauni.

Innlent 2. september 2014 07:10

Erlendar ferðaskrifstofur undirbúa gosferðir

Erlend fyrirtæki búa til vöru úr eldgosinu í Holuhrauni.

Innlent 29. ágúst 2014 01:05

Hraungos hafið í Bárðarbungu

Veðurstofan hefur staðfest að eldgos sé hafið norðan Dyngjujökuls.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.