Stjórn Útgerðarfélags Reykjavíkur leggur til að allt að 13 milljónir evra verði greiddar í arð.
Rekstrarhagnaður Eimskips á fyrsta ársfjórðungi meira en tvöfaldaðist frá fyrra ári og var á bilinu 11,7-14,7 milljónir evra.
Deutsche Bank hagnaðist um tæpa 2 milljarða evra á síðasta ári, eða um 280 milljarða króna.
IAG, móðurfélag flugfélagsins Iberia, hyggst hætta við 500 milljóna evra kaup á flugfélaginu Air Europa.
Sameinuðu furstadæmin hafa lagt inn 17 milljarða evra pöntun fyrir 80 herþotur og tólf þyrlur.
Einn stærsti lífeyrissjóður heims hyggst losa 15 milljarða evra hlut sinn í jarðefnaeldsneytisfyrirtækjum.
Lufthansa hyggst gefa út nýtt hlutafé fyrir 2,1 milljarð evra til að endurgreiða að hluta ríkisstuðning frá þýska ríkinu.
Samskiptaforritið hefur verið sektað um 225 milljónir evra af írska persónuverndareftirlitinu.
Spænska úrvalsdeildin hefur samþykkt að selja 10% hlut í deildinni fyrir 2,7 milljarða evra.
Það stefnir í að EBIT hagnaður Eimskips á öðrum fjórðungi verði um 9-12 milljónum evra hærri en fyrir ári.
Tekjur Marel námu 371,6 milljónum evra á fyrsta ársfjórðungi sem er um 11,3% aukning frá sama tímabili í fyrra.
Tekjur félagsins námu tæplega 1,4 milljörðum evra í fyrra, en árið áður námu tekjur ríflega 1,2 milljörðum evra.
Útlit fyrir að EBITDA Eimskips verði 26,7 til 29,7 milljónir evra á fjórða ársfjórðungi. Var 14,9 milljónir evra á sama tímabili í fyrra.
Nestlé hyggst selja í snyrtivörufyrirtækinu L'Oréal fyrir 8,9 milljarða evra en fer með fimmtungshlut eftir viðskiptin.
Verðbólga á evrusvæðinu hækkaði um 0,8 prósentustig milli mánaða og mældist hærri en greiningaraðilar spáðu fyrir um.
Ásgeir Jónsson segir að verði krónan fest við evru líkt og Viðreisn berst fyrir geti það jafnvel kallað á hærri stýrivexti en ella.
Upptaka evru og ESB-aðild er eitt mikilvægasta mál fyrir atvinnulífið, segir Jón Steindór Valdimarsson, frambjóðanda Viðreisnar.
Velta Icelandic Seafood nam 208,3 milljónum evra á fyrri árshelmingi og jókst um 15% frá sama tímabili á fyrra ári.
Tekjur Marels á öðrum ársfjórðungi námu 328 milljónum sem er 7% aukning frá sama tímabili í fyrra.
Fyrrum forstjóri Volkswagen gæti þurft að greiða hátt í 10 milljónir evra vegna útblásturshneykslis þýska bílaframleiðandans.