*

þriðjudagur, 28. september 2021
Erlent 14. september 2021 09:46

Falstilkynning hækkaði gengið um 30%

Falsfréttatilkynning um meint samstarf Walmart og Litecoin varð til þess að gengi rafmyntarinnar rauk upp.

Innlent 12. nóvember 2019 15:22

Hermt eftir RÚV og Viðskiptablaðinu

Nýjasta falsfréttasíðan er bein endurritun á frétt RÚV um Ástþór Magnússon. Hann líka notaður í eftirlíkingu af VB.is.

Innlent 5. maí 2018 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Falsfréttir

Meirihluti Bandaríkjamanna efast um réttmæti lagasetningar gegn falsfréttum.

Innlent 12. febrúar 2017 11:18

Falsfréttir drepa hug fólks

Forstjóri tæknirisans Apple kallar eftir því að tækniheimurinn ráðist í aðgerðir gegn því sem skilgreint hefur verið sem „falsfréttir“ og hann segir vera að spilla internetinu.

Innlent 5. desember 2019 16:05

Enn ein falsfréttasíðan í gangi

Meðal þeirra sem nú eru sagðir græða auðveldlega eru Auðunn Blöndal og Thor „The Mountain“.

Innlent 17. ágúst 2019 09:00

Tölfræði fjölmiðla: Óttast falsfréttir

Bandaríkjamenn hafa „mjög miklar“ áhyggjur af skálduðum fréttum og rangri upplýsingagjöf.

Pistlar 6. janúar 2018 13:43

Falsfréttir ársins

Það má áfellast fjölmiðlana fyrir að hafa vanrækt að greina betur frá málefnunum í kosningabaráttunni vestanhafs.

Pistlar 6. janúar 2017 13:01

Falsfréttir og málfrelsið

Einstaklingar verða sjálfir að vega og meta sannleiksgildi upplýsinga og frétta upp á eigin spýtur.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.