*

mánudagur, 19. apríl 2021
Innlent 14. apríl 2021 10:22

Mikil ásókn en takmarkað framboð

Mikil ásókn í íbúðarhúsnæði ásamt takmörkuðu framboði einkennir íbúðamarkaðinn um þessar mundir, að sögn HMS.

Innlent 2. apríl 2021 12:08

Hægt að aðlaga verðmat

Með því að fylla út ástandslýsingu geta notendur Procura nú haft áhrif á reiknað söluverðmat eigna.

Leiðarar 19. mars 2021 11:19

2015-staða á fasteignamarkaði

Það lýsir ástandinu á fasteignamarkaðnum ágætlega að sífellt algengara er að fólk geri tilboð án fyrirvara.

Innlent 30. janúar 2021 11:05

Stefnir í neyðarástand á fasteignamarkaði

Framkvæmdastjóri Mikluborgar óttast að stefni í neyðarástand, þar sem eftirspurnin sé meiri en framboðið sem kemur inn á markaðinn.

Innlent 12. nóvember 2020 09:08

Sænskt ráðgjafarfyrirtæki til Íslands

Fasteignaráðgjafarfyrirtækið Croisette Real Estate Partner opnar starfsemi á Íslandi. Styrmir Karlsson verður framkvæmdastjóri.

Innlent 16. október 2020 21:42

Ekki líflegri síðan árið 2007

Velta á fasteignamarkaði jókst um 12,9% frá fyrri mánuði. Markaðurinn hefur ekki verið líflegri síðan árið 2007.

Innlent 18. september 2020 13:18

Áfram hækkar íbúðaverð töluvert

Íbúðaverð hækkaði um 0,8% milli mánaða, verð á öðrum vörum hækkaði um 0,5%. Árshækkun ekki hærri síðan í janúar 2019.

Innlent 8. september 2020 12:50

Nálgast loksins árið 2007

Um 50% aukning var á fjölda íbúða sem byrjað var að byggja á liðnu ári, aukning á fullgerðum íbúðum nam 32% milli ára.

Innlent 20. ágúst 2020 11:38

Framkvæmdagleði í faraldrinum

Íslendingar leituðu 76% oftar að orðinu pallaefni og 46% oftar að húsnæðisláni á Google í mars-júní í ár heldur en í fyrra.

Óðinn 15. júní 2020 08:55

Núllvextir, fasteignamarkaðurinn og ærumálin

Óðinn veltir vöngum yfir fasteignaverði á næstu árum, úr einu í annað eru ærumálin svonefnd einnig tekin fyrir.

Innlent 14. apríl 2021 09:39

Bankarnir blómstra þrátt fyrir Covid

Skuldavandi gæti blasað við hjá stórum hluta ferðaþjónustunnar. Kostnaðarhlutfall bankanna undir 50% í fyrsta sinn síðan 2015.

Innlent 1. apríl 2021 19:03

Bullandi seljendamarkaður

Meðalsölutími fasteigna hefur aldrei verið styttri samkvæmt mælingum Seðlabanka Íslands.

Innlent 6. febrúar 2021 12:03

Íbúðir í Austurhöfn lúti öðrum lögmálum

Framkvæmdastjóri Mikluborgar segir að allt ferlið í kringum sölu á íbúðum í Austurhöfn lúti öðrum lögmálum en hefðbundinn fasteignamarkaður.

Innlent 15. desember 2020 10:32

Mikið líf á fasteignamarkaði

Minna framboð á eignum hefur þrýst upp fasteignaverði. Leigumarkaður skroppið saman frá því að faraldurinn skall á.

Innlent 10. nóvember 2020 11:35

Fasteignaverð hækkar hægar en áður

Í stærstu þéttbýliskjörnum landsins hækkaði íbúðaverð í Reykjanesbæ mest eða um sex prósent.

Innlent 6. október 2020 11:07

Væntir ójafnvægis á fasteignamarkaði

Íbúðum á fyrstu byggingarstigum hefur fækkað um 41% milli ára. Aðalhagfræðingur SI sér fram á ójafnvægi á fasteignamarkaði.

Innlent 14. september 2020 15:21

Lúxusíbúðir metnar á 13 milljarða

Uppsett verð þeirra ríflega 70 lúxusíbúða við Austurhöfn nemur alls 13 milljörðum króna, meðalfermetraverð er tæplega 1,2 milljónir.

Innlent 29. ágúst 2020 12:01

Dýrast á þéttingarsvæðum

Fasteignaverð hækkar og eru dýrustu fjölbýliseignirnar á þéttingarsvæðum við Útvarpshúsið og Hlíðarenda.

Innlent 5. júlí 2020 14:05

Framboðstöfin hugsanlega að styttast

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir vísbendingar um að framboðshlið fasteignamarkaðarins sé að verða kvikari.

Innlent 24. janúar 2020 19:14

Góður tími til að kaupa íbúð?

Raunverð fasteigna hækkaði aðeins um 0,9% á milli áranna 2018 og 2019.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.