*

sunnudagur, 20. júní 2021
Innlent 21. ágúst 2020 09:48

Ferðakostnaður ríkisins lækkar um 55%

Ferðakostnaður ráðuneyta nam 60 milljónum á fyrstu sex mánuðum ársins en á sama tíma í fyrra nam hann 160 milljónum.

Innlent 31. janúar 2019 08:54

Fá 26 þúsund í dagpeninga innanlands

Ferðakostnaðarnefnd hefur hækkað dagpeninga ríkisstarfsmanna, fá 12 þúsund í fæði á dag.

Innlent 8. desember 2014 17:33

Ferðakostnaður ÁTVR 19,8 milljónir

Framlegð ÁTVR af sölu áfengis nam 2,6 milljörðum króna í fyrra. Ferðakostnaður nam tæpum 20 milljónum króna á sama tíma.

Innlent 17. apríl 2013 19:29

Seðlabankastjóri var erlendis í tvo heila mánuði í fyrra

Ferðakostnaður seðlabankastjóra vegna fimmtán utanlandsferða í fyrra nam 8,3 milljónum króna.

Innlent 6. júní 2011 22:55

Ferðakostnaður forsætisráðuneytisins dróst saman 2009

Á tímabilinu 2007 til 2010 var farið í 216 utanlandsferðir á vegum forsætisráðuneytisins. Heildarkostnaður sagður 58 milljónir króna.

Innlent 20. janúar 2020 15:55

Ferðakostnaður Alþingis 60 milljónir

Kostnaður við ferðir þingmanna jókst um nærri 35% milli ára, en nær tvöfaldaðist hjá forseta Alþingis.

Innlent 13. mars 2015 11:19

Kostnaður ríkis vegna útlandaferða nam 900 milljónum

Árið 2013 nam kostnaður ríkissjóðs vegna allra ferða erlendis um 900 milljónum króna, samkvæmt frétt fjármálaráðuneytis.

Innlent 2. maí 2013 12:17

Útlendingar á Fanfest eyddu 400 milljónum

Þegar ferðakostnaður og miðaverð er tekið með í reikninginn má ætla að gestir á Fanfest hafi eytt a.m.k. 400 milljónum hér á landi.

Innlent 18. febrúar 2013 07:34

Geir í KSÍ: Vill að ríkið leggi meira til íþrótta

Ferðakostnaður sligar íþróttafélög utan höfuðborgarsvæðisins. Kostnaðurinn lendir að mestu á herðum foreldra.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.