*

þriðjudagur, 30. nóvember 2021
Innlent 12. október 2021 10:50

Ferðamenn 59% af fjöldanum 2019

Brottfarir erlendra ferðamanna á fyrstu níu mánuðum ársins voru 71,6% færri en á sama tímabili árið 2019.

Innlent 12. september 2021 15:01

Takmarkanir fæla flugfélög frá Íslandi

Færri flugfélög fljúga til Íslands í vetur heldur en fyrir ári og hætta er á að þeim fækki frekar við óbreyttar aðgerðir á landamærum.

Innlent 9. september 2021 14:24

Ferðamenn álíka margir og árið 2014

Brottfarir erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll um voru tæplega 152 þúsund í ágúst, álíka margar og í ágúst 2014.

Innlent 12. júlí 2021 15:07

Erlend kortavelta rýkur upp

Elend kortavelta nam 8,6 milljörðum króna í júní sem er 197% hækkun frá júní 2020.

Innlent 26. maí 2021 10:49

Ferðamönnum fjölgaði hratt í maí

Mikill áhugi er á landinu frá bandarískum og breskum ferðamönnum. Neysla hvers ferðamanns hefur stóraukist frá því 2019.

Leiðarar 30. apríl 2021 11:09

Misskipt kreppa

Kreppan er hjá einkageiranum, ekki hinu opinbera. Erlendir ferðamenn munu leika lykilhlutverk í viðspyrnu og endurheimt glataðra starfa.

Innlent 18. febrúar 2021 15:45

Sláturfélagið tapar 259 milljónum

SS gerir ekki ráð fyrir að kjötmarkaðurinn komist í jafnvægi fyrr en ferðamenn byrja að skila sér til landsins á ný.

Innlent 30. nóvember 2020 10:58

Gistinóttum fækkar um 91%

Um 65% gistinátta voru skráðar á Íslendinga í október eða um 45 þúsund talsins. Framboð hótelherbergja dróst saman um þriðjung.

Erlent 18. október 2020 16:41

Wuhan trekkir að ferðamenn

Wuhan, upprunaborg veirufaraldursins, var vinsælasti áfangastaður kínverskra ferðamanna í Gullnu vikunni.

Innlent 30. september 2020 11:16

Hótelbókanir Íslendinga aukast um 145%

Í ágúst dróst framboð hótelherbergja saman um fimmtung milli ára og nýting um 46 prósentustig.

Innlent 24. september 2021 17:17

Hver ferðamaður eyðir mun meira en áður

Hver erlendur ferðamaður eyðir um tvö til þrefalt meira í sínum heimagjaldmiðli hér á landi en fyrir faraldurinn.

Innlent 11. september 2021 12:49

Fjöldi ferðamanna undir spám

Ísland er í dauðafæri að snúa aftur sem vinsæll ferðamannastaður en gæti misst tækifærið frá sér vegna aðgerða á landamærum.

Innlent 19. júlí 2021 14:16

Skylt að framvísa neikvæðu prófi

Bólusettir ferðamenn sem koma hingað til lands munu hér eftir þurfa að framvísa neikvæðu PCR- eða hraðprófi.

Innlent 15. júní 2021 10:36

Bandaríkjamenn flykkjast til landsins

Bandaríkjamenn telja yfir helming brottfara frá landinu í maí og virðast hafa hærri útgjöld en þeir sem að komu hingað til lands fyrir faraldurinn.

Innlent 15. maí 2021 18:03

Kvótar eða veiðigjöld á ferðamenn

Gylfi Zoëga telur að nýta hefði mátt síðastliðið ár til að koma skipulagi á ferðaþjónustuna svo að hún ofrísi ekki aftur.

Innlent 30. mars 2021 13:49

Ferðamenn í sóttkví fái að skoða gosið

Hjálmar Gíslason telur að með bættri umgjörð fyrir erlenda ferðamenn væri hægt að minnka hættuna af smitum við gosstöðvarnar.

Innlent 8. desember 2020 18:05

Ásgeir Jóns vill færri lundabúðir

Seðlabankastjóri segir meiri ástæðu til að óttast varanlega fækkun lundans en ferðamanna.

Innlent 11. nóvember 2020 10:01

Skoða að setja á þrefalda skimun

Væntingar um allt að 800 þúsund ferðamenn og 1,5% minna atvinnuleysi ef breytingar verða á skimun við landamæri.

Innlent 13. október 2020 10:23

Vógu upp notkun ferðamanna á eldsneyti

Eldsneytisnotkun á Íslandi jókst í sumar þó ferðamenn hafi staðið undir fjórðungi hennar á síðasta ári.

Innlent 28. september 2020 12:03

Meiri áhrif á leiguverð en íbúðaverð

Á þessu ári hefur leiguverð hækkað um 2,7% milli ára en fjölbýli um 4,2%. Áhrif af fækkun ferðamanna á leiguverð komin fram að fullu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.