*

miðvikudagur, 19. janúar 2022
Innlent 14. desember 2021 10:26

Ice Fish Farm og Laxar í eina sæng

„Sameinað félag verður eitt öflugasta fiskeldisfyrirtæki landsins, með starfsemi í fjórum sveitarfélögum.“

Innlent 13. október 2021 09:38

Stækka landeldisstöð fyrir 1,5 milljarða

Samherji stækkar landeldisstöð félagsins í Öxarfirði um helming, þannig að framleiðslan verði um þrjú þúsund tonn af laxi á ári.

Innlent 11. mars 2021 13:10

ÍSEF fjárfestir í fiskeldi í Önundarfirði

Eigendur ÍS 47 ehf. sjá tækifæri í mögulegu samstarfi eða sameiningum við önnur félög sem stunda fiskeldi á Vestfjörðum.

Innlent 27. janúar 2021 11:37

Rekstrartap Arctic Fish um 190 milljónir

Rekstrartap Arctic Fish nam 0,41 evru á hvert af þeim nærri 3 þúsund kílóum sem slátrað var á 4. ársfjórðungi.

Innlent 11. janúar 2021 12:56

Framleiðsla í eldi aldrei verið meiri

Framleiðsluaukning eldisafurða 4% fyrstu 11 mánuði síðasta árs, og er heildarverðmætið komið yfir 25 milljarða.

Innlent 23. nóvember 2020 12:56

Kaupa yfir helming í Ice Fish Farm

Norskt fiskeldisfyrirtæki hyggst kaupa yfir 55% hlut í móðurfélagi Fiskeldis Austfjarða. Félagið á nú þegar Laxar Fiskeldi.

Innlent 14. október 2020 07:20

Samherji kaupi lóð álversins í Helguvík

Samherji vill hefja laxeldi á lóð Norðuráls í Helguvík þar sem til stóð að reisa álver.

Innlent 11. september 2020 13:15

Sífellt meiri verðmæti í fiskeldi

Í morgun var gert grein fyrir því að heildarframleiðsla í laxeldi er áætluð um 31.500 tonn í ár, hún var 11.300 tonn árið 2017.

Innlent 7. apríl 2020 07:04

Vilja heimila 9 þúsund tonna eldi

Fiskeldi í Reyðafirði gæti aukist um helming, en verði þó með 3 þúsund tonna hámarkslífsmassa í stað 10 þúsund tonna.

Innlent 31. mars 2020 12:19

Ógjörningur að dæma um síðara tjón

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Landsréttar um að vísa frá héraðsdómi máli laxveiðiréttarhafa gegn Löxum fiskeldi.

Innlent 14. október 2021 15:43

Stoðir fjárfesta í fiskeldi

Stoðir hafa eignast þriðjungshlut í landeldisfyrirtækinu Landeldi sem lauk nýlega tveggja milljarða fjármögnunarlotu.

Innlent 7. ágúst 2021 13:07

210 milljóna tap hjá Ísþór

Sala á vöru og þjónstu hjá Eldisstöðinni Ísþór jókst um 2,4% milli ára og nam 708 milljónum króna árið 2020.

Innlent 25. febrúar 2021 16:02

Erfitt ár að baki hjá Icelandic Salmon

Íslenska fiskeldisfyrirtækið skilaði rekstrartapi upp á 750 milljónir króna á síðasta ári.

Fólk 15. janúar 2021 15:15

Einar nýr framkvæmdastjóri Hábrúnar

Eldisfyrirtækið Hábrún við Skutulsfjörð hefur ráðið Einar Guðmundsson skipstjóra sem framkvæmdastjóra félagsins.

Frjáls verslun 20. desember 2020 18:05

Auðmenn: Ungu laxeldiserfingjarnir

Ríkasti karl og ríkustu konur Noregs eru á þrítugsaldri, erfðu viðskiptaveldi fjölskyldunnar og eiga stóran hlut í íslensku fiskeldi.

Pistlar 15. október 2020 16:02

Sannspár bankastjóri

Þegar í bakseglið slær er gott til þess að vita að vel fjármagnaður og framsækinn sjávarútvegur er fyrir hendi og framlag fiskeldis fer jafnt og þétt vaxandi.

Innlent 5. október 2020 14:32

Undirbúa 20 þúsund tonna laxeldi

Fiskeldi Ölfuss undirbýr laxeldi sem gæti flutt út fyrir 22 milljarða króna á ári. Framleiðslan í bænum gæti farið í 60 milljarða.

Innlent 25. júní 2020 14:04

Samherji stækkar við sig í fiskeldi

Samherji fiskeldi hefur fengið rekstrarleyfi til fiskeldis fyrir 3.000 tonn en þau voru áður með leyfi fyrir 1.600 tonnum.

Innlent 31. mars 2020 18:24

Næst stærsti mánuðurinn í fiskeldi

Útflutningsverðmæti eldisafurða jókst um helming í febrúar og nam nærri 3 milljörðum. Vöruviðskiptin óhagstæð um 2 milljarða.

Innlent 16. janúar 2020 16:07

Velta fiskeldis tvöfaldaðist milli ára

Virðisaukaskattskýrslur sýna 15% aukningu milli ára í sjávarútvegi en samdrátt í flutningum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.