*

laugardagur, 15. maí 2021
Erlent 3. maí 2021 14:47

Virði Rapyd ríflega tvöfaldist

Í kjölfar fyrirhugaðshlutafjárútboðs er talið að virði fjártæknifélagsins muni ríflega tvöfaldast og nema 626 milljörðum króna.

Innlent 15. apríl 2021 09:18

ESB sjóður fjárfestir í EpiEndo

EpiEndo Pharmaceuticals ehf. tryggði sér nýverið 2,7 milljón evru fjármögnun í formi breytanlegs láns frá EIC Fund.

Innlent 30. mars 2021 17:06

Samþykkja samruna Kviku og TM

Með samþykki hluthafa Kviku og TM er nú búið að uppfylla alla fyrirvara í samrunasamningi félaganna.

Innlent 25. mars 2021 08:45

Meniga lýkur 1,5 milljarða fjármögnun

Carbon Insight, ný umhverfisvara Meniga, gerir notendum netbanka kleift að sjá áætlað kolefnisspor á einkaneyslu sinni.

Innlent 16. mars 2021 15:00

Fractal 5 sækir þrjár milljónir dala

Menlo Ventures meðal fjárfesta í Fractal 5, sem er að þróa nýjan hugbúnað á sviði samskiptatækni.

Innlent 3. mars 2021 09:20

Ljúka fjármögnun á 8 milljarða vísisjóði

Markmið sjóðsins er að fjárfesta að lágmarki í tólf íslenskum sprotafyrirtækjum en vænta má að um 20 félög verði í eignasafninu.

Fólk 11. febrúar 2021 12:01

Ingi, Daði og Kristján til Dohop

Dohop hefur ráðið til sín þrjá nýja sérfræðinga til að styðja við frekari vöxt félagsins auk þess að ljúka nýverið fjármögnun.

Innlent 26. janúar 2021 10:05

SaltPay fjárfestir í Noona

Sprotafyrirtæki Kjartans Þórissonar og Jóns Hilmars Karlssonar fær 1,2 milljóna evra fjármögnun.

Innlent 17. desember 2020 11:56

Tryggja sér milljarða fjármögnun

Five Degrees hefur tryggt sér 22 milljóna evra fjármögnun en félagið sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir banka.

Erlent 6. desember 2020 12:08

Rafhlaupahjólaleiga sótti 20 milljarða

Sænska rafhlaupahjólaleigan VOI Technology sótti 20,2 milljarða króna fjármögnun. Ætlað að styðja við vöxt félagsins.

Erlent 22. apríl 2021 07:52

Gefa út lengstu grænu ríkisbréf heims

Ungverjar bjóða út græn skuldabréf með gjalddaga 2051 til að lengja fjármögnun og lækka vaxtakostnað.

Erlent 14. apríl 2021 18:02

SpaceX sækir 1,2 milljarða dala

Geimfyrirtækið SpaceX, sem Elon Musk stofnaði, hefur lokið 1,16 milljarða dala fjármögnun.

Innlent 29. mars 2021 14:55

D-Tech fær fjármögnun frá Nefco

Fjármögnun Nefco gerir íslenska fyrirtækinu kleift að opna nýjar söluskrifstofur og efla framleiðslugetu í austur-Evrópu.

Innlent 18. mars 2021 13:25

Mussila stefnir á 150 milljóna fjármögnun

Fjöldi mánaðarlegra áskrifta í tónlistarforriti Mussila fjórfaldaðist árið 2020 og tekjurnar af sölu appsins sjöfölduðust.

Innlent 10. mars 2021 09:28

4,5 milljarða fjármögnun Alvotech

Íslenskir fjárfestar leggja líftæknifélaginu til um 2 milljarða króna. Gengið var frá fjármögnuninni í lokuðu útboði í síðustu viku.

Innlent 21. febrúar 2021 19:01

„Þurfum ekki meiri pening í bili“

Heildarvirði Klang Games var yfir 15 milljarðar króna í ágúst 2019 þegar félagið fékk 2,7 milljarða fjármögnun.

Innlent 8. febrúar 2021 07:05

GRID tvöfaldar starfsmannafjölda

Sprotafyrirtækið hefur fjölgað úr 13 starfsmönnum í 25 síðan það fékk 1,6 milljarða fjármögnun í ágúst.

Innlent 21. janúar 2021 14:24

Betri kjör á grænum húsnæðislánum

Viðskiptavinir Íslandsbanka geta fengið hagstæðari kjör við fjármögnun á vottuðu vistvænu húsnæði.

Innlent 11. desember 2020 11:25

Tryggja sér 25 milljarða fjármögnun

Arctic Green Energy hefur tryggt sér 25 milljarða króna fjármögnun sem nýta á fyrir rekstur í Kína.

Innlent 25. nóvember 2020 19:01

Hluthafar TM eignast meirihluta í Kviku

Stjórnir Kviku, TM og Lykils hafa samþykkt að sameina fyrirtækin. Marinó Örn Tryggvason verður forstjóri sameinaðs félags.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.