*

sunnudagur, 20. júní 2021
Innlent 14. júní 2021 16:45

Reikna ekki með neinni heilladís

Forstjóri Play segir rekstrarsviðsmynd þeirra enga bjartsýnisspá. Erlendir fjölmiðlar sýna rekstrarmiðaðri nálgun Play mikinn áhuga.

Innlent 23. mars 2021 12:45

Tugir milljóna séð myndband Björns

Fjölmiðlar víða um heim hafa birt drónamyndefni Björns Steinbekk af eldgosinu. Bresk fjölmiðlasamsteypa vill sýningarrétt á heimsvísu.

Innlent 1. október 2020 12:46

RÚV fær 300 milljónum minna 2021

Heildarútgjöld ríkissjóðs til fjölmiðla fara niður fyrir 5 milljarða á næsta ári, þrátt fyrir nærri 400 milljóna styrk til fjölmiðla.

Fjölmiðlapistlar 6. september 2020 14:43

Vaxtaverkir og endursagnir

„Í sjálfu sér getur verð réttlætanlegt að fjölmiðlar endursegi fréttir sem hafa birst í öðrum miðlum en þá verður að gera þá kröfu getið sé heimilda.“

Pistlar 22. júní 2020 07:46

Menningarbyltingin

Eru fjölmiðlar markaðstorg hugmynda og fjölbreytileika eða er hlutverk þeirra að breytast?

Innlent 15. maí 2020 11:52

Tekjur fjölmiðla féllu um 7%

Eftir tekjuaukningu íslenskra fjölmiðla á árunum 2014-2017 lækkuðu fjölmiðlatekjur um 7% á árinu 2018 frá fyrra ári.

Pistlar 31. mars 2020 16:34

Veirufjölmiðlun

Fimmtungsaukning er í áhorfi á fréttir og fleiri heimsóttu netmiðla en allan síðasta mánuð á einni viku meðan auglýsingum fækkar.

Innlent 14. janúar 2020 12:39

Fjölmiðlafrumvarp skekki samkeppni

Samkeppniseftirlitið og Fjölmiðlanefnd setja út á fjölmörg atriði í umdeildu frumvarpi um styrki til fjölmiðla.

Hitt og þetta 1. apríl 2019 18:06

Aprílgöbb dagsins 2019

Flestir fjölmiðlar og fjölmörg fyrirtæki reyndu sitt ítrasta til að láta lesendur og viðskiptavini til að hlaupa apríl í dag.

Erlent 9. janúar 2019 18:00

Mannrán í Noregi

Norskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Anne-Elisabeth, eiginkonu Tom Hagen, eins ríkasta manns Noregs, hafi verið rænt fyrir tíu vikum.

Innlent 25. mars 2021 12:45

Eldgosið í beinni útsendingu

Eldgosið í Geldingadölum hefur vakið heimsathygli og hafa fjölmiðlar um allan heim fjallað um gosið.

Leiðarar 15. janúar 2021 10:30

RÚV er skekkjan

Ríkisútvarpið er eins og iðnaðarryksuga á auglýsingamarkaðnum, þar sem einkamiðlarnir reyna af veikum mætti að sjúga upp smámolana sem risinn náði ekki.

Fjölmiðlapistlar 21. september 2020 07:04

Eyjan Hvar og stjórnarskráin

Fjölmiðlar hafa að mörgu leyti brugðist þegar kemur að því að halda staðreyndum þessa máls til haga.

Innlent 1. september 2020 16:29

Morgunblaðið fær 100 milljónir

Af 400 milljónum sem fara í stuðning til einkarekinna fjölmiðla fær Morgunblaðið fjórðung, Sýn 91 milljón og Torg 65 milljónir.

Pistlar 12. júní 2020 17:02

Kjarnyrðingar

Umdeilt er hvort fjölmiðlar skuli hljóta ríkisstuðning eður ei, ættu eigendur miðlana að teljast hlutlausir í því máli?

Innlent 21. apríl 2020 16:18

Ríkið styrkir fjölmiðla um 350 milljónir

Ríkið ætlar að styrkja einkarekna fjölmiðla um 350 milljónir króna.

Innlent 20. janúar 2020 09:14

Fjórðungur hlynntur ríkisstuðningi

Stuðningsmenn Samfylkingar hrifnastir af frumvarpi Lilju Alfreðsdóttur um stuðning til fjölmiðla.

Innlent 19. maí 2019 10:00

Tölfræði fjölmiðla: Áskriftir færast í auka

Auknar áskriftir gefa von um að fjölmiðlar finni aftur stöðugan rekstrargrundvöll eftir limbó síðustu tveggja áratuga.

Óðinn 20. mars 2019 23:55

Ríkisvæðing fjölmiðla og plástur á krabbamein

Ríkisútvarpið segir blákalt að auk 4,7 milljarða kr. á fjárlögum, ætli það að seilast í þær 400 m.kr., til að styrkja einkarekna fjölmiðla.

Innlent 15. desember 2018 09:21

Áhorf framar lestri

Neyslumynstur á fjölmiðlum er enn að breytast og er sem fyrr netið að sækja á, en þó ekki á öllum vígstöðvum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.