Óðinn gerir upp gamla árið. Slæmt gengi Sósíalistaflokksins ánægjulegt en veikluleg kosningabrátta Sjálfstæðisflokksins vonbrigði.
Fullkomið forystuleysi formanna ríkisstjórnarflokkanna kom í ljós á fréttamannafundi um að hugsanlega myndi eitthvað vera gert.
Samfylkingin tapar fylgi en aðrir flokkar halda sínu fylgi nokkuð. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur með 26%.
Eftir allt sem á undan er gengið túlka föllnu flokkar stöðuna svo að fólkið vilji þá áfram — það er ekki öll vitleysan eins.
Ítalskir flokkar sem efast um ESB hyggjast hamla smygli fólks yfir Miðjarðarhafið samkvæmt stjórnarsáttmála.
Níu flokkar skiluðu gildu framboði í Kópavogi, það er framboð með listabókstafina B, C, D, J, K, M, P, S og V.
Árið 2014 voru átta flokkar í framboði eða Sjálfstæðisflokkur, Samfylkingin, Björt Framtíð, VG, Framsókn og flugvallarvinir, Píratar, Dögun og Alþýðufylkingin.
Með fjölgun borgarfulltrúa í 23 þarf ekki nema 4,2% atkvæða, jafnvel minna til að komast í borgarstjórn.
Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna mælist 61,2% en VG er aftur orðinn stærri en Samfylkingin. Enn fleiri styðja ríkisstjórnina.
Vinstri græn hafa misst fylgi til Samfylkingar, flestir aðrir flokkar standa í stað meðan Flokkur fólksins bætir við sig.
Síðustu 7 daga hefur Flokkur fólksins eytt meiru í auglýsingar á Facebook en flestir aðrir flokkar hafa gert á 30 dögum.
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun mælist Framsóknarflokkurinn rétt yfir 5% markinu, sem þarf fyrir uppbótarmenn.
Viðreisn bætir við sig og nýtur 10% stuðnings samkvæmt nýrri könnun Gallup en stuðningur við ríkisstjórnina helst stöðugt í 54%.
Meirihlutinn í Reykjavík mælist með samanlagt 49,9%. Sjö flokkar mælast í borgarstjórn en Flokkur fólksins er ekki langt frá.
Þrátt fyrir að sextán flokkar séu framboði í borginni þá stendur val kjósenda í raun á milli tveggja blokka.
Það stefnir í metfjölda framboða í borgarstjórnarkosningunum í vor og sex ný framboð.
Töluverðar breytingar eru á fylgi flokkanna í borginni samkvæmt nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir Viðskiptablaðið.
Með fjölgun flokka fjölgar þingflokks- og flokksformönnum með álagsgreiðslur en frá 2013 hefur þeim fjölgað úr 5 í 8.
Sagnfræðiprófessor segir það án fordæma í vestrænni stjórnmálasögu að stærri flokkar lúti forystu vinstri rótæklinga.
Margir flokkar virtust hafa lítinn áhuga á að ræða hvað þarf til að standa undir útgjaldaloforðum kosningabaráttunnar.