*

fimmtudagur, 15. apríl 2021
Erlent 9. apríl 2021 19:52

Aukin samstaða um alþjóðlegt skattagólf

Ríkisstjórn Joe Biden hefur lagt til 21% alþjóðlegs lágmarksskatts á stærstu og arðbærustu fyrirtæki heims.

Innlent 4. apríl 2021 19:01

Kaup fyrir hrun en sala eftir hrun

LOGOS í Lundúnum fagnar 15 ára afmæli. Fyrir hrun snerust flest verkefni um að kaupa fyrirtæki en eftir hrun að selja.

Erlent 31. mars 2021 16:27

Fjármagnar innviði með hærri sköttum

Biden mun ráðast í víðtækar skattahækkanir á fyrirtæki til að fjármagna innviðauppbyggingu í Bandaríkjunum.

Innlent 26. mars 2021 15:43

Laki Power bar sigur úr býtum

Laki Power hlaut Nýsköpunarverðlaun Samorku á ársfundi samtakanna í dag en alls voru sex fyrirtæki tilnefnd.

Innlent 11. mars 2021 11:20

Níu erlendar stofur bjóða í ráðgjöf

Alls sóttu níu erlendar lögfræðistofur og sex innlend fyrirtæki eftir því að starfa sem lögfræðiráðgjafar fyrir söluna á Íslandsbanka.

Innlent 4. mars 2021 14:20

Landa samningi við alþjóðlegt fyrirtæki

Lausn Tactica verður hluti af vöruframboði Placewise, sem sinnir stafrænni þjónustu fyrir yfir þúsund verslunarmiðstöðva.

Innlent 1. mars 2021 11:02

indó og YAY valin í verkefni Mastercard

Alls voru fimmtán fyrirtæki frá sex löndum valin til þátttöku en sigurvegarinn fær samstarfssamning við Mastercard.

Erlent 24. febrúar 2021 14:31

Apple kaupir fyrirtæki á mánaðarfresti

Netrisinn hefur keypt í kringum hundrað fyrirtæki á undanförnum sex árum.

Innlent 17. febrúar 2021 17:49

„Svakalega sóun í opinberum rekstri“

Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Póstsins, segir að mörg opinber fyrirtæki og stofnanir séu algjörlega pikkföst í hjólförum.

Innlent 10. febrúar 2021 16:19

Sex milljarðar í tekjufallsstyrki

Lítil fyrirtæki eru í yfirgnæfandi meirihluta þeirra fyrirtækja sem hafa nýtt sér úrræði stjórnvalda vegna faraldursins árið 2020.

Erlent 8. apríl 2021 09:12

Mæla með samstöðuskatti vegna Covid

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að fyrirtæki sem blómstruðu í faraldrinum ættu tímabundið að greiða hærra skatta.

Erlent 2. apríl 2021 10:05

Með svimandi háar tekjur

Stofnandi og forstjóri Bet365 var með sjö sinnum hærri laun en launahæsti forstjóri fyrirtækis í FTSE 100.

Innlent 29. mars 2021 13:48

11 tilnefningar Pipar\TBWA og The Engine

Fengu 11 tilnefningar til European Search Awards. Tilnefningarnar eru fyrir þrjú fyrirtæki; Lanullva, Olís og Verkfærasöluna.

Innlent 13. mars 2021 17:02

Kreppan bítur fyrirtæki almennt fastar

Aðstoðarframkvæmdarstjóri Viðskiptaráðs segir mikilvægt að leikreglur Covid-úrræða verði skýrar þegar fram í sækir.

Innlent 6. mars 2021 10:41

Allar upplýsingar á einum stað

Heimstorg Íslandsstofu aðstoðar íslensk fyrirtæki við að koma auga á viðskiptatækifæri í þróunarlöndum og víðar.

Innlent 2. mars 2021 09:01

Wise og Netheimur sameinast

Fyrirtækin hafa náð samkomulagi um að sameinast undir merkjum Wise en starfsmenn hins sameinaða fyrirtækis verða 110 talsins.

Innlent 25. febrúar 2021 13:42

Páll inn fyrir Hilmar í stjórn Sýnar

Páll Gíslason, sem er tilnefndur í stjórn Sýnar, hefur stofnað og leitt tvö fyrirtæki í hátðniviðskiptum.

Innlent 22. febrúar 2021 19:10

Ætlar aldrei að verða forstjóri aftur

Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, segist hafa stýrt fyrirtæki í síðasta skipti. Hann seldi Ueno nýlega til Twitter.

Innlent 14. febrúar 2021 14:05

2020 enn verra en margir telja

Forstjóri Deloitte bendir á að fleiri neikvæðir utanaðkomandi þættir hafi herjað á fyrirtæki á alþjóðavísu í fyrra en COVID-19.

Týr 7. febrúar 2021 13:05

Eitraður ráðningarstyrkur

Ef fyrirtæki þiggur ráðningastyrk en skilar hagnaði eru stjórnendur smánaðir. Þá er ef til vill betra að bíða með að ráða starfsfólk.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.