*

miðvikudagur, 27. október 2021
Innlent 11. september 2017 09:45

Bankamönnum fækkar

Vísbendingar eru um að aukin sjálvirkni og gervigreind eigi þátt í fækkun starfa í bönkum á Íslandi.

Pistlar 23. júní 2017 11:04

Umbylting á umhverfi fjármálaþjónustu

Tækifæri fjármálafyrirtækja til þess að nýta sér stafræna tækni og framfarir í gervigreind eru nánast ótakmarkandi.

Innlent 1. febrúar 2017 16:38

170 milljónir í lífstílsbreytingarforrit

Frumtak leiddi 170 milljóna fjárfestingu í fyrirtækinu Goodlifeme AB, sem m.a. er stofnað af Tryggva Þorgeirssyni.

Erlent 5. janúar 2017 18:30

Tryggingarfélagið sem réði róbóta

Fukoku Mutual Life hefur sagt upp 34 starfsmönnum og fjárfest í ofurtölvu sem á að sinna tryggingarstærðfræðinni.

Erlent 8. júlí 2016 18:20

Bjór bruggaður með gervigreind

Tölvurnar taka yfir hægt og bítandi, en nú hefur mönnum tekist að þróa gervigreind sem bruggar bjór.

Innlent 10. mars 2016 14:48

Össur framleiðir gervigreindarfót

Hildur Einarsdóttir leiðir rannsóknarteymi fyrirtækisins Össurar í þróun gervigreindarútlima sem tengjast taugakerfinu.

Erlent 10. febrúar 2016 11:52

Skilgreina gervigreind sem bílstjóra

Umferðareftirlitsstofnun bandaríska ríkisins hefur nú gefið Google mikilvægt grænt ljós í þróun sjálfakandi snjallbifreiðar.

Erlent 4. janúar 2016 09:51

Áramótaheit Zuckerberg

Ætlar að hanna gervigreind til að stjórna heimilinu og aðstoða hann við vinnu.

Erlent 1. desember 2015 15:00

Verkfræðingur yfirgefur Tesla og fer til Google

Mikil velta og eftirspurn er fyrir hæfileikaríkum verkfræðingum í Kísildal, og tæknirisar skiptast sín á milli á starfsfólki.

Tölvur & tækni 4. nóvember 2015 17:34

Google les og skrifar tölvupóstinn fyrir þig

Ný stöðuuppfærsla Inbox-forrits Google gerir símanum þínum kleift að skrifa svör fyrir þig sjálfkrafa.

Innlent 12. ágúst 2017 13:41

Gervigreind hættulegri en Norður-Kórea

Elon Musk, forstjóri Tesla, sendi í gær frá sé það sem helst má skilja sem viðvörun.

Erlent 28. mars 2017 11:07

Elon Musk stofnar nýtt fyrirtæki

Hugmyndin á bakvið fyrirtækið Neuralink er að þróa tækni sem tengir heila mannfólks við tölvur.

Erlent 21. janúar 2017 12:47

Gervigreind skilar hærri ávöxtun

Vogunarsjóðir sem nota gervigreind í fjárfestingum hafa náð betri árangri undanfarin sex ár heldur en aðrir vogunarsjóðir.

Erlent 17. október 2016 18:30

Apple fjárfestir í gervigreind

Apple hefur ráðið til sín einn virtasta sérfræðing á sviði gervigreindar. Fyrirtækið hefur verið í mikilli sókn á undanförnum mánuðum.

Tölvur & tækni 14. mars 2016 18:30

Minecraft opnar á gervigreind

Nú geta forritarar prufukeyrt gervigreindarforrit sín í tölvuleiknum vinsæla Minecraft.

Erlent 9. mars 2016 13:45

Gervigreind vinnur Go-meistara

AlphaGo-gervigreindarforrit Google hefur nú sigrað suður-kóreskan Go-spilara.

Erlent 25. janúar 2016 15:13

Af vélmennum, atvinnu og verðhjöðnun

Aukin gervigreind og vélmennavæðing gæti veitt almennum skrifstofustörfum svo sem greinarskrifum harða samkeppni.

Erlent 14. desember 2015 11:10

Google ræðir snjallbíla við breska ríkið

Hafa rætt um tilraunir með snjallbíla og hvernig megi hleypa þeim á götur Bretlands.

Erlent 6. nóvember 2015 17:42

Toyota fjárfestir 130 milljörðum króna í gervigreind

Bílframleiðandinn japanski vill hefja samkeppni á markaði fyrir sjálfkeyrandi bifreiðar.

Innlent 24. október 2015 14:15

Gervigreind taki ákvarðanir um lánveitingar

Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo Lánstrausts, býst við miklum breytingum í lánveitingum.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.