*

miðvikudagur, 14. apríl 2021
Pistlar 24. febrúar 2021 10:32

Leiðtogar hafa meiri áhrif en þá grunar

Hlutverk leiðtoga er listin að hanna aðstæður og umhverfi fyrir fólk til að dafna og eflast í.

Innlent 18. desember 2020 10:34

ESA samþykkir 15 milljarða til Isavia

Á komandi ári verður unnin greining á tjóni Isavia vegna faraldursins og verði veitt aðstoð meiri en tjónið verður mismunurinn endurgreiddur.

Innlent 28. september 2020 09:59

Ekki bara kreppa ferðaþjónustunnar

SA, sem nú kýs um kjarasamninga, segir það nýja söguskoðun hjá ASÍ að kreppan nú sé bundin við eina grein.

Innlent 14. september 2020 14:43

Meta Icelandair á tvöföldu útboðsgengi

Markaðsgengi flugfélagsins geti náð 2,3 eftir ár að mati greiningarfyrirtækis sem þó segir marga óvissuþætti í flugrekstri.

Innlent 28. júlí 2020 10:15

Enn vaxtamunur

Þrátt fyrir umtalsverða lækkun vaxta á Íslandi er vaxtamunur við útlönd enn allnokkur, sér í lagi munur á langtímavöxtum.

Erlent 17. apríl 2020 12:57

Bendir Frökkum á að lesa Hayek

Jón Daníelsson segir viðbrögð Frakka við kórónuveirufaraldrinum með allra versta móti og bendir þeim á að lesa grein eftir Hayek.

Innlent 11. nóvember 2019 12:25

Krafan hækkar þrátt fyrir vaxtalækkun

Þrátt fyrir vaxtalækkun Seðlabankans hækkaði krafa á lengstu óverðtryggðu ríkisbréfunum um 32-41 punkta í síðustu viku.

Innlent 1. nóvember 2019 17:02

Arion minnkar lánabókina

IFS Greining segir einskiptikostnað lita uppgjör Arion sbr. útlánatöp, fækkun starfa og minnkun efnahagsreiknings.

Innlent 22. október 2019 14:49

Er aðstoðin hluti af vandanum?

Íslandsbanki bendir á að úrræði sem hafa eftirspurnarhvetjandi áhrif á markaðinn geti leitt til hækkunar íbúðaverðs.

Huginn & Muninn 28. september 2019 10:07

Dýrkeypt greining

Hrafnarnir vona að greining Benedikts á upphafi stjórnarsamstarfsins verði honum ekki jafn dýrkeypt og greining hans á endalokum stjórnarinnar.

Innlent 4. febrúar 2021 10:01

Hannes: „Píslarsaga Jóns hin síðari“

„Menn, sem afhenda Gunnari Smára ávísanahefti, eiga skilið að tapa fé,“ segir Hannes Hólmsteinn í grein um nýja bók Jóns Ásgeirs.

Innlent 10. desember 2020 13:14

Verðbólga verði 2,9% á næsta ári

Greining Íslandsbanka spáir því að tólf mánaða verðbólga verði 3,6% í desember en að meðaltali 2,9% á næsta ári.

Innlent 16. september 2020 11:38

Næst flest smit innanlands í haust

13 ný smit á kórónuveirunni greindust innanlands í gær, og hafa þau einungis einu sinni verið fleiri í þessari bylgju.

Innlent 11. september 2020 13:15

Sífellt meiri verðmæti í fiskeldi

Í morgun var gert grein fyrir því að heildarframleiðsla í laxeldi er áætluð um 31.500 tonn í ár, hún var 11.300 tonn árið 2017.

Erlent 23. apríl 2020 15:59

Geri grein fyrir gjöldum í upphafi

Ryan Air þarf að birta fullt miðaverð á sölusíðum sínum strax í upphafi miðakaupaferlisins.

Innlent 11. febrúar 2020 13:28

Raunávöxtun lífeyrissjóða náði 12%

Íslandsbanki segir lífeyrissjóðanna hafa náð metávöxtun á síðasta ári en þar með sé meðalávöxtun áratugarins 5% á ári.

Innlent 7. nóvember 2019 12:15

Telja líkur á frekari vaxtalækkun

IFS Greining fjallar um vaxtalækkun Seðlabankans og setur spurningarmerki við hvort lækkunarferlinu sé lokið.

Innlent 25. október 2019 12:49

Endurspegla aukna trú á SÍ

Greining Íslandsbanka segir þróun verðbólguvæntinga endurspegla aukna trú á verðbólgumarkmið Seðlabankans.

Innlent 30. september 2019 15:18

Minnir á efnahagsvítin

Greining Íslandsbanka fer yfir hættur og óvissu sem gætu gert nýja „allbærilega“ spá bankans að engu.

Innlent 27. september 2019 13:54

Verðbólga á markmiði næstu 2 ár

Greining Íslandsbanka segir verðbólguhorfur ágætar verðbólga gæti haldist nær markmiði út þarnæsta ár.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.