*

laugardagur, 29. janúar 2022
Innlent 26. janúar 2022 19:35

Mala gull á greiningar­tækjum

Tækjaheildsalan Lyra hefur hagnast gríðarlega síðustu ár samhliða miklum vexti í heilbrigðisrannsóknum.

Innlent 13. október 2021 20:01

Gamaldags netleikjasíða malar gull

Íslensk netleikjasíða Einars Þórs Egilssonar hagnaðist samanlagt um 636 milljónir á síðasta og þar síðasta ári.

Innlent 8. apríl 2021 18:02

Virði gulleignar eykst um 3,7 milljarða

Virði gulleignar Seðlabankans nam 15,4 milljörðum króna í lok árs 2020, samanborið við 11,7 milljarða króna árið áður.

Erlent 28. september 2020 17:21

Á gullforði heimsins 14 ár eftir?

Talið er að gullforði heimsins sé um 50 þúsund tonn, miðað það sem hagstætt er að grafa eftir. Árið 2019 nam framleiðslan 3,5 tonnum.

Innlent 30. júlí 2020 06:55

Afla 7,5 milljarða til gullgraftar

AEX Gold, gullnámufélag Elds Ólafssonar, hefur sótt 7,5 milljarða með hlutafjáraukningu til að grafa eftir gulli á Grænlandi.

Erlent 8. júlí 2020 17:25

Gullverð ekki hærra síðan 2011

Verð á einni únsu af gulli hefur hækkað um 19% á árinu og stendur nú í meira en 1.800 dollurum í fyrsta skipti frá árinu 2011.

Erlent 20. janúar 2020 10:37

Verðmætara en gull

Verð á málminum palladíum hefur rokið upp á síðustu vikum og er hann nú töluvert dýrari en gull.

Sport & peningar 30. desember 2019 14:02

Gylfi malar gull í Bítlaborginni

Gylfi Þór Sigurðsson er sem fyrr langlaunahæstur íslenskra íþróttamanna.

Innlent 6. október 2019 11:02

Járnblendið malar gull

Hagnaður Elkem á Grundartanga ríflega fjórfaldaðist og nam um 2,7 milljörðum íslenskra króna.

Innlent 13. júlí 2019 17:02

Jarðböðin mala gull á Norðurlandi

Hagnaður Jarðbaðanna við Mývatn nam 313 milljónum á síðasta ári en Sjóböðin við Húsavík töpuðu á fyrsta rekstrarári.

Innlent 14. nóvember 2021 13:13

Mala gull gegnum gervihnetti

Íslenska félagið Inmarsat Solutions ehf. blandast inn í samruna Viasat og Inmarsat.

Sport & peningar 16. september 2021 12:51

Federer malar gull á skóm

Hlutabréfaverð skóframleiðandans On, sem tennisstjarnan á hlut í, hækkaði um nærri 50% á fyrsta degi félagsins á markaði.

Innlent 29. október 2020 10:12

Eignast öll íslensk leyfi til gullleitar

Kanadíska félagið St. Georges Eco-Mining hefur fest kaup á Melmi ehf. Félagið vill vinna íslenskt gull "beint frá býli".

Erlent 7. ágúst 2020 09:15

Auðugir flytja gull út úr Hong Kong

Fjárfestar hafa flutt um 10% af gulleignum sínum úr Hong Kong vegna þjóðaröryggislaga sem voru innleidd í síðasta mánuði.

Innlent 27. júlí 2020 16:47

Marel hækkar mest í mestri veltu

Úrvalsvísitalan hækkaði um 2,05%, bréf Marels hafa aldrei verið jafn há og er markaðsvirði félagsins um 575 milljarðar króna.

Innlent 24. febrúar 2020 11:37

Kórónuveiran keyrir upp gullverð

Verð á gulli hefur ekki verið hærra í sjö ár. Fjárfestar leita í öruggar fjárfestingar vegna ótta um áhrif veirunnar á hagkerfi heimsins.

Erlent 3. janúar 2020 13:03

Olíuverð hækkar eftir dráp Soleimani

Aðrar öruggar eignir á borð við gull og ríkisskuldabréf hafa einnig hækkað, og spenna á svæðinu aukist.

Erlent 25. nóvember 2019 11:19

Elsa og Anna mala gull

Opnunarhelgi Frozen 2 fór fram úr væntingum Disney og var töluvert betri en hjá fyrri myndinni.

Erlent 10. september 2019 19:07

Citi spáir gullæði

Verð á gulli gæti rofið 2.000 dollara múrinn innan tveggja ára samkvæmt spá Citigroup.

Innlent 8. júlí 2019 15:15

Vilja bjóða upp eignir Sverris gullsala

Níu fasteignir í eigu Sverris Einars Eiríkssonar sem rak Kaupum gull og stofnaði Hraðpeninga eru á leið á nauðungarsölu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.