*

mánudagur, 19. apríl 2021
Innlent 19. apríl 2021 10:36

Tíu nýjar svítur á Hótel Grímsborgum

Hótel Grímsborgir hefur ekki verið lokað í einn dag í faraldrinum og er ekki í mínus á síðastliðnu ári að sögn eigandans.

Innlent 15. febrúar 2021 13:41

Verð á gistingu lækkað verulega

Verð á gistingu á hótelum og gistiheimilum hér á landi lækkaði um 12,6% í fyrra í samanburði við árið 2019.

Innlent 9. febrúar 2021 09:45

Færa niður 1,6 millljarða í Lindarvatni

Icelandair færir niður fjárfestingu í Lindarvatni sem vinnur að bygging hótels á Landssímareit.

Innlent 8. desember 2020 13:19

Útlendingar með 30% gistinátta

Þrátt fyrir 98% samdrátt frá fyrra ári var fjöldi nátta sem útlendingar gistu á hótelum hér á landi í nóvember um 7 þúsund.

Innlent 10. nóvember 2020 09:46

Gistinætur ferðamanna 11 þúsund

Um 35% samdráttur var í gistinóttum Íslendinga í október frá fyrra ári, en 97% hjá útlendingum. Heildargistinæturnar 37 þúsund.

Innlent 24. október 2020 12:01

3% nýting á virkum dögum

Á landsvísu eru um 43% hótelherbergja hjá fjórum stærstu hótelkeðjum landsins opin. Keðjurnar hafa lokað 33 hótelum af 48.

Innlent 9. október 2020 15:44

Íslendingar juku hótelnýtingu um 65%

Gistinætur drógust saman um 82% milli ára í september þar af 95% útlendinga en Íslendingar nýttu hótelgistingu mun meira.

Fólk 20. september 2020 19:32

Kláfurinn bjargaði vináttunni

Steinunn Pálmadóttir, nýr lögfræðingur Samtaka iðnaðarins, hefur meira gaman af fjallgöngum en sumar vinkonur hennar.

Innlent 12. september 2020 12:01

Milljarða fasteignasafn Ingibjargar

Ingibjargörg Pálmadóttir á um 5.000 fermetra af fasteignum á Hverfisgötu. 365 keypti húsnæði Super 1, sem var í eigu sonar Ingibjargar.

Innlent 21. ágúst 2020 11:41

Nær öll ríkisstjórnin í sóttkví

Ákveðið hefur verið að ráðherrar ríkisstjórnarinnar fari í tvöfalda skimun og viðhafi smitgát eftir að smit greindust á Hótel Rangá.

Innlent 12. apríl 2021 14:47

Lúxushótel auglýsir eftir fólki

Lúxushótelið Reykjavik EDITION auglýsir eftir innkaupastjóra og þjónustustjóra. Hótelstjóri og fjármálastjóri þegar verið ráðnir.

Innlent 10. febrúar 2021 11:38

HÍ skoðar kaup á Bændahöllinni

Háskóli Íslands er með það til skoðunar að festa kaup á húsnæði Hótel Sögu. Horft til þess að flytja menntasviðið í bygginguna.

Menning & listir 14. janúar 2021 19:55

Helgi Björns frestar opnun á Hótel Borg

Helgi Björnsson bíður með að opna nýjan veitingastað á Hótel Borg vegna takmarkana á gestafjölda.

Innlent 8. desember 2020 10:01

400 milljóna gjaldþrot í Soginu

Hótel Borealis, sem fór í gjaldþrot fyrir ári og vísaði burt ferðamannahópi, var til húsa þar sem Byrgið var áður til húsa.

Innlent 28. október 2020 16:53

Hótel Sögu lokað um mánaðamótin

Síðustu 60 herbergjunum af 239 í Bændahöllinni lokað 1. nóvember. Þurfti allt að 20 starfsmenn til að halda lágmarksþjónustu.

Innlent 20. október 2020 09:43

Bjóða nýtt hótel undir hjúkrunarheimili

Oddsson hótel við Grensásveg, sem tekið var í notkun fyrir síðasta sumar, og Sóltún öldrunarþjónusta vilja svara ákalli ráðherra.

Fólk 1. október 2020 14:37

Lára Sigríður nýr framkvæmdastjóri

Sútarinn ehf., sem rekur Port 9 Vínbar, hefur ráðið Láru Sigríði Haraldsdóttur sem framkvæmdastjóra.

Innlent 20. september 2020 16:10

Konur og fjármál - myndir

Málþing FKA og Íslandsbanka um konur á fjármálamarkaði var haldið á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

Innlent 31. ágúst 2020 09:18

Gistinætur Íslendinga upp um 229%

Íslendingar flykktust á hótel úti á landi í júlí en frost var á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent 31. júlí 2020 08:59

32 hótel enn lokuð

Fjöldi greiddra gistinátta drógust saman um 72% milli ára í júní en framboð gistirýmis minnkaði um 24% en 32 hótel eru lokuð.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.