Síldarvinnslan hagnaðist um 5,3 milljarða króna í fyrra og tekjur námu 25 milljörðum. Skráning í kauphöllina framundan.
Afkoma steinullarverksmiðjunnar á Sauðárkróki var langt umfram væntingar stjórnenda en hagnaður nam 188 milljónum króna.
Asos á enn eftir að ákveða hvort opna eigi Topshop verslunina á Oxford stræti aftur en hún yrði þá eina hefðbundna verslun fyrirtækisins.
Rekstrartekjur Orkuveitu Reykjavíkur jukust um 4,4% milli ára, sem má aðallega rekja til aukinnar sölu á heitu vatni.
Heildareignir Varðar námu 28,3 milljörðum í árslok 2020 en það er um 13% hækkun milli ára.
Félagsbústaðir fjárfesti í 127 nýjum íbúðum á liðnu ári en það eru mestu íbúðakaup félagsins í meira en áratug.
Hagnaður flutningafélagsins fjórfaldaðist milli ára og EBITDA jókst um tvö prósent.
Vegna samdráttar í raforkunotkun, sérstaklega hjá gagnaverum, stóðu tekjur af raforkudreifingu og flutningi nánast í stað.
Raforkusala Landsvirkjunar dróst saman um 55 milljónir dollara milli ára sem er rúmlega 13% samdráttur.
Hagnaður verðbréfa- og fjárfestingasjóða Íslandssjóða nam 12,3 milljörðum króna á árinu 2020.
Góður gangur er hjá S4S-samstæðunni. Velta jókst um 16% í heimsfaraldrinum og EBITDA jókst úr 283 milljónum í 477 milljónir.
Hagnaður Íslenskra fjárfesta jókst úr 130 milljónum í 202 milljónir króna á milli ára. Félagið greiðir 150 milljónir króna í arð.
Hagnaður nam 91 milljón í fyrra, en þá voru greiddar 190 milljónir í arð. Í ár er lögð til arðgreiðsla upp á 70 milljónir.
Sé leiðrétt fyrir dótturfélögum sem komu inn í samstæðu Hampiðjunnar á árinu þá drógust tekjur saman um 6,8 milljónir evra.
Tap af alþjónustu Íslandspósts nam 749 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 1,1 milljarðs tap árið áður.
Hagnaður Zoom, sem rekur vinsælan fjarfundabúnað, hækkaði úr 22 milljónum dollara í 672 milljónir dollara milli ára.
Sala Iceland Seafood árið 2020 dróst saman um 15% milli ára og nam 57,3 milljörðum króna.
Kostnaður við stjórnsýslu- og dómsmál hafði áhrif á afkomu Símans á síðasta ári.
Hagnaður Kviku banka nam 2,3 milljörðum króna árið 2020 og dróst saman um 14,6% frá fyrra ári.
Hagnaður leigufélagsins, sem áður hét Heimavellir, nam rétt rúmum milljarði króna á árinu 2020. Nýting eigna lækkaði milli ára.