*

miðvikudagur, 12. maí 2021
Innlent 28. apríl 2021 18:27

3,2 milljarða hagnaður hjá Marel

Tekjur Marel á fyrsta ársfjórðungi námu tæplega 50 milljörðum króna, sem er um 10,7% hækkun milli ára.

Innlent 27. apríl 2021 16:40

Hagnaður Símans 2,8 milljarðar

Síminn hefur ráðið Lazard og Íslandsbanka til að kanna valkosti á framtíðar eignarhaldi Mílu.

Innlent 22. apríl 2021 16:04

Gengismunur át upp rekstrarhagnað

Rekstrarhagnaður Guðmunds Runólfssonar hf. nam 535 milljónum króna en endanleg afkoma var 4,6 milljóna hagnaður.

Innlent 19. apríl 2021 18:46

Afkomuspá VÍS hækkuð um 46%

Hagnaður VÍS á fyrsta ársfjórðungi nam rúmlega 1,9 milljörðum króna fyrir skatta, samkvæmt drögum að uppgjöri.

Innlent 16. apríl 2021 15:45

5,3 milljarða hagnaður Síldarvinnslunnar

Síldarvinnslan hagnaðist um 5,3 milljarða króna í fyrra og tekjur námu 25 milljörðum. Skráning í kauphöllina framundan.

Innlent 16. apríl 2021 12:39

Uppgrip í Færeyjum vó á móti Bretlandi

Afkoma steinullarverksmiðjunnar á Sauðárkróki var langt umfram væntingar stjórnenda en hagnaður nam 188 milljónum króna.

Erlent 8. apríl 2021 12:13

Hagnaður Asos eykst um 275%

Asos á enn eftir að ákveða hvort opna eigi Topshop verslunina á Oxford stræti aftur en hún yrði þá eina hefðbundna verslun fyrirtækisins.

Innlent 12. mars 2021 13:20

Hagnaður Orkuveitunnar dregst saman

Rekstrartekjur Orkuveitu Reykjavíkur jukust um 4,4% milli ára, sem má aðallega rekja til aukinnar sölu á heitu vatni.

Innlent 11. mars 2021 10:41

Hagnaður Varðar aldrei verið meiri

Heildareignir Varðar námu 28,3 milljörðum í árslok 2020 en það er um 13% hækkun milli ára.

Innlent 3. mars 2021 08:40

Hagnaður Félagsbústaða 1,4 milljarðar

Félagsbústaðir fjárfesti í 127 nýjum íbúðum á liðnu ári en það eru mestu íbúðakaup félagsins í meira en áratug.

Innlent 28. apríl 2021 12:20

Hagnaður Stoða nam 7,6 milljörðum

Eigið fé félagsins var 31,7 milljarðar króna í árslok 2020 og jókst um 6,6 milljarða milli ára.

Innlent 27. apríl 2021 09:02

Hagnaður Össurar jókst um 62% milli ára

Össur gekk frá kaupum á fyrirtækjum með alls 1,4 milljarða króna í ársveltu á fyrsta ársfjórðungi 2021.

Innlent 20. apríl 2021 09:55

Hækkar afkomuspá fyrir fyrsta fjórðung

EBITDA hagnaður Eimskips á fyrsta ársfjórðungi var allt að tveimur milljónum evra hærri en félagið tilkynnti um fyrir viku.

Innlent 19. apríl 2021 15:01

Sex milljarða hagnaður á fyrsta fjórðungi

„Afkoman er umtalsvert umfram fyrirliggjandi spár greiningaraðila“, segir í tilkynningu Arion banka.

Innlent 16. apríl 2021 13:28

Hagnaður S4S tvöfaldaðist í fyrra

Góður gangur er hjá S4S-samstæðunni. Velta jókst um 16% í heimsfaraldrinum og EBITDA jókst úr 283 milljónum í 477 milljónir.

Innlent 11. apríl 2021 16:02

Metár hjá Íslenskum fjárfestum

Hagnaður Íslenskra fjárfesta jókst úr 130 milljónum í 202 milljónir króna á milli ára. Félagið greiðir 150 milljónir króna í arð.

Innlent 22. mars 2021 08:33

ISNIC greiddi 190 milljónir í arð

Hagnaður nam 91 milljón í fyrra, en þá voru greiddar 190 milljónir í arð. Í ár er lögð til arðgreiðsla upp á 70 milljónir.

Innlent 11. mars 2021 18:08

Hagnaður Hampiðjunnar eykst um 13%

Sé leiðrétt fyrir dótturfélögum sem komu inn í samstæðu Hampiðjunnar á árinu þá drógust tekjur saman um 6,8 milljónir evra.

Innlent 5. mars 2021 14:27

Hagnaður Íslandspósts 104 milljónir

Tap af alþjónustu Íslandspósts nam 749 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 1,1 milljarðs tap árið áður.

Erlent 2. mars 2021 15:04

Velta Zoom þrefaldaðist á síðasta ári

Hagnaður Zoom, sem rekur vinsælan fjarfundabúnað, hækkaði úr 22 milljónum dollara í 672 milljónir dollara milli ára.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.