*

miðvikudagur, 16. júní 2021
Innlent 14. júní 2021 11:30

Thomas og Halldór Karl selja í Kviku

Tveir forstöðumenn Kviku, þeir Thomas Skov Jensen og Halldór Karl Högnason, seldu í dag hlutabréf í bankanum fyrir um 67 milljónir króna.

Innlent 8. júní 2021 15:20

Bréfin hækka þrátt fyrir risa bilun

Hlutabréf Fastly hafa hækkað umtalsvert frá opnun markaða vestanhafs þrátt fyrir bilun sem hafði áhrif á margar vinsælustu síður heims.

Innlent 6. júní 2021 15:04

Metur Icelandair á 2,2 krónur á hlut

Jakobsson Capital metur hlutabréf flugfélagsins um 50% hærra en gangvirði við lokun markaða á föstudag.

Innlent 2. júní 2021 17:45

Arion banki í hæstu hæðum

Hlutabréf í Arion banka hækkuðu um 2,42% í 1,2 milljarða veltu og hafa ekki verið hærri frá skráningu.

Innlent 27. maí 2021 16:05

SVN endar daginn 8,6% yfir útboðsgenginu

Velta með hlutabréf Síldarvinnslunnar nam 1,1 milljarði króna á fyrsta degi viðskipta.

Innlent 25. maí 2021 12:38

Krónan og hlutabréf á siglingu

Hlutabréf hafa hækkað nokkuð í dag og krónan styrkst um nærri 2%. Erlendir fjárfestar sækja inn á íslenskan hlutabréfamarkað.

Innlent 19. maí 2021 11:42

Margrét kaupir í Festi

Margrét Guðmundsdóttir kaupir hlutabréf í Festi fyrir fimm milljónir króna. Hún situr stjórn félagsins og var formaður til mars 2020.

Erlent 18. maí 2021 09:40

Big Short fjárfestir veðjar gegn Tesla

Vogunarsjóður Michael Burry, sem var leikinn af Christian Bale í The Big Short, hefur keypt sölurétt á 800 þúsund hlutabréf í Tesla.

Innlent 14. maí 2021 16:36

Sýn og Brim hækka mest

Hlutabréf Sýn og Brim komust á skrið í dag í 1,4 milljarða króna veltu á hlutabréfamarkaði.

Innlent 12. maí 2021 16:48

Icelandair hækkaði mest í dag

Hlutabréf Icelandair hækkuðu um 3,1% í 284 milljóna króna veltu, mesta veltan með bréf Símans.

Erlent 10. júní 2021 08:02

Móna Lísa frímerkja selt á milljarð

Hlutabréf Stanley Gibbons hækkuðu um 7,5% í gær eftir að tilkynnt var um kaup fyrirtækisins á frímerkinu Magneta.

Innlent 7. júní 2021 15:30

SEC rannsakar „jarmhlutabréf“

Frá byrjun árs hafa hlutabréf í GameStop og AMC rokið upp þrátt fyrir slæmt gengi félaganna í heimsfaraldrinum.

Innlent 3. júní 2021 17:00

Icelandair lækkar enn flugið

Hlutabréf Icelandair lækkuðu um 3,6% í dag og hafa þau lækkað um 5,5% frá áramótum.

Innlent 31. maí 2021 16:40

Kvika lækkar mest

Hlutabréf Kviku lækkuðu um 3,13% í 1,4 milljarða veltu en Arion hækkar mest eða um 1,89% í 1,2 milljarða veltu.

Innlent 27. maí 2021 11:40

SVN hringt inn í skipinu Berki

Viðskipti með hlutabréf Síldarvinnslunnar voru hringd inn í morgun um borð í skipinu Berki við höfn í Neskaupstað.

Innlent 20. maí 2021 15:13

Guðmundur kaupir í Icelandair

Guðmundur Hafsteinsson, stjórnarmaður Icelandair og framkvæmdastjóri Fractal 5, keypti hlutabréf í Icelandair fyrir um fimm milljónir.

Innlent 18. maí 2021 16:30

Iceland Seafood hækkar eftir uppjörið

Hlutabréf Iceland Seafood hækkuðu um 3,4% í dag eftir birtingu fjórðungsuppgjörs í gær og Sýn lækkar mest annan daginn í röð.

Innlent 17. maí 2021 09:50

Eva Sóley kaupir í Icelandair

Eva Sóley Guðbjörnsdóttir hefur keypt hlutabréf fyrir 10 milljónir í Icelandair. Hún óskaði eftir því að láta af störfum á föstudaginn.

Innlent 12. maí 2021 18:01

Guðjón kaupir fyrir 50 milljónir í Festi

Guðjón Reynisson sem að situr í stjórn Festi kaupir hlutabréf í félaginu fyrir um 50 milljónir króna.

Erlent 12. maí 2021 09:17

Seldi í Amazon fyrir 6,7 milljarða dala

Jeff Bezos seldi hlutabréf í Amazon fyrir rúmlega 832 milljarða króna í síðustu viku.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.