*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Innlent 26. janúar 2022 16:52

Græn Kauphöll eftir rauða daga

Gengi hlutabréfa 19 félaga af þeim 20 sem skráð eru á aðalmarkaði hækkaði á grænum degi. Mest velta var með bréf Eimskips.

Innlent 18. janúar 2022 17:15

Reitir hækka mest

Bréf fasteignafélagsins Reita hækkuðu mest allra skráðra félaga í Kauphöllinni í dag. Mest velta var með bréf Marel.

Innlent 14. janúar 2022 17:02

Rólegur dagur í Kauphöllinni

Mest velta var með bréf Arion, en heildarvelta á aðalmarkaði nam 3,8 milljörðum króna í viðskiptum dagsins.

Innlent 11. janúar 2022 17:05

Flugfélögin lækkuðu

Gengi flugfélaganna Icelandair og Play lækkaði um 2% í viðskiptum dagsins. Mest velta var með bréf Arion banka.

Innlent 6. janúar 2022 17:33

Gengi Icelandair dansar við 2 krónur

Flugfélagið Icelandair hefur hækkað um 19% síðastliðinn mánuð. Mest velta var með bréf Skeljungs í viðskiptum dagsins.

Innlent 4. janúar 2022 16:35

Icelandair hástökkvari dagsins

Gengi hlutabréfa Icelandair og Play hækkaði í dag, en sama má segja um gengi hlutabréfa hjá flugfélögum í Evrópu.

Innlent 23. desember 2021 17:02

Origo hástökkvari dagsins

Origo hækkaði um 6,35% á grænum degi Kauphallarinnar. Mest velta var með bréf Marel.

Innlent 20. desember 2021 17:04

Eldrauður dagur í Kauphöllinni

Icelandair lækkaði mest allra félaga í viðskiptum dagsins á aðalmarkaði Kauphallarinnar.

Innlent 15. desember 2021 17:03

Bankarnir hækka mest

Mesta veltan var með bréf Kviku banka en gengi félagsins hækkaði mest allra félaga á aðalmarkaði í viðskiptum dagsins.

Innlent 9. desember 2021 16:43

Icelandair lækkar eftir hækkanir

Flugfélagið lækkaði mest allra félaga í viðskiptum dagsins. Mesta veltan var með bréf Marel.

Innlent 19. janúar 2022 17:02

Icelandair hækkar mest

Aðeins þrjú félög lækkuðu á aðalmarkaði í fremur lítilli veltu í dag. Flugfélagið Icelandair hækkaði mest allra félaga.

Innlent 17. janúar 2022 17:15

Síminn aldrei verið hærri

Gengi bréfa Símans hækkaði upp í 12,5 krónur í viðskiptum dagsins og hefur gengi bréfa félagsins aldrei verið hærra frá skráningu.

Innlent 12. janúar 2022 16:25

Rólegur dagur í Kauphöllinni

Síminn hækkaði mest og Icelandair lækkaði mest á rólegum degi í Kauphöllinni. Mest velta var með bréf Kviku banka.

Innlent 10. janúar 2022 17:05

Skeljungur hækkar um 4,7%

Skeljungur hefur hækkað um rúmlega 10% á árinu. Mest velta var með bréf Sýn í viðskiptum dagsins, en félagið keypti eigin bréf fyrir um 1,4 milljarða.

Innlent 6. janúar 2022 12:43

Erlendir aðilar smáir á markaði

Verðbréfaeign erlendra aðila í krónum hefur minnkað mikið að undanförnu, en á sama tíma hefur íslenski hlutabréfamarkaðurinn rokið upp.

Innlent 3. janúar 2022 17:10

Icelandair byrjar árið vel

Gengi hlutabréfa flugfélagsins hækkaði um 3,85% í viðskiptum dagsins og hefur ekki verið hærra frá því í júlí árið 2020.

Innlent 22. desember 2021 16:32

Hagar aldrei verið hærri

Gengi Haga hækkaði mest á grænum degi Kauphallarinnar í dag og hefur gengi bréfa félagsins aldrei verið hærra frá skráningu.

Innlent 16. desember 2021 16:57

Rólegt í Kauphöllinni

Icelandair flaug hæst á aðalmarkaði Kauphallarinnar á fremur rólegum degi. Mesta veltan var með bréf Kviku banka.

Innlent 14. desember 2021 16:38

Lítið um dýrðir á hlutabréfamarkaði

Einungis fjögur félög hækkuðu í viðskiptum dagsins á aðalmarkaði. Mesta veltan var með bréf Arion banka.

Innlent 8. desember 2021 17:02

Icelandair ekki hærra síðan sumarið 2020

Icelandair leiddi hækkanir í Kauphöllinni í dag, en gengi hlutabréfa félagsins hefur ekki verið hærra frá því í júlí árið 2020.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.