*

fimmtudagur, 21. október 2021
Innlent 28. september 2021 11:41

Vilja greiða hluthöfum 2,5 milljarða

Stjórn Sjóvá hefur lagt til að félagið lækki hlutafé og greiði út til hluthafa. Hluthafafundur í næsta mánuði.

Innlent 30. nóvember 2020 15:34

Hækka hlutafé um allt að 6 milljarða

Stjórn Kaldalóns boðar til hluthafafundar þar sem óskað verður eftir heimild til að hækka hlutafé um allt að 6 milljarða króna.

Innlent 22. maí 2020 11:06

Framtíð Icelandair skýrist í dag

Draga mun til tíðinda hjá Icelandair í dag en hluthafafundur verður haldinn klukkan 16 — enn ósamið við flugfreyjur.

Innlent 15. október 2019 17:51

Stoðir vilja stjórnarkjör í Símanum

Stoðir hf., sem eiga um 13% hluta í Símanum, vilja að boðið verði til hluthafafundar í félaginu til að kjósa nýja stjórn.

Innlent 24. apríl 2019 19:48

Hluthafar samþykkja hlutafjáraukningu

Hluthafafundur Icelandair hefur samþykkt hlutafjáraukningu í tengslum við fjárfestingu PAR Capital í félaginu.

Innlent 10. desember 2018 15:18

Hluthafafundurinn verður 18. desember

Kvika banki hefur boðið til hluthafafundar fyrir jól vegna sameiningarinnar við Gamma, en einnig verður rætt um laun.

Innlent 3. nóvember 2018 10:34

Samþykkja kaupin á Ögurvík

Hluthafafundur HB Granda staðfesti ákvörðun stjórnar um kaup félagsins á öllu hlutafé Ögurvíkur.

Innlent 25. júní 2018 14:48

Samþykktu báðar tillögurnar

Hvort tveggja tillögur meiri- og minnihlutans í Vinnslustöðinni voru samþykktar um rannsóknir á hvorum öðrum á hluthafafundi.

Innlent 28. mars 2017 10:31

Hluthafafundur Icelandair afboðaður

Nýr hluthafafundur sem boðaður var í Icelandair 3. apríl hefur verið afboðaður og því hefur verið hætt við að kjósa varamenn í stjórn.

Innlent 31. ágúst 2016 13:38

Ný stjórn VSV sjálfkjörin

Ný stjórn Vinnslumiðstöðvarinnar var sjálfkjörin á átta mínútna fundi í morgun.

Innlent 16. júní 2021 15:40

Einn sjöundi keyptur út úr Hvalnum

Hluthafafundur Hvals samþykkti nýverið að greiða út 2,3 milljarða króna til hluthafa sem féllust á að skila bréfum sínum í félaginu.

Innlent 22. maí 2020 16:35

Hlutafjáraukning Icelandair samþykkt

Hluthafar Icelandair hafa samþykkt tillögu stjórnar Icelandair um aukningu hlutafjár um 30 milljarða króna.

Innlent 18. nóvember 2019 19:05

Jón og Kolbeinn vilja í stjórn Símans

Sex einstaklingar eru í framboði til stjórnar Símans en kosning fer fram á hluthafafundi næsta fimmtudag.

Innlent 9. maí 2019 13:41

Kaupa rúm fimm prósent í Skeljungi

Um er að ræða félögin RPF, Loran, Premier eignarhaldsfélag og IREF. Hluthafafundur síðar í mánuðinum.

Innlent 20. desember 2018 15:43

Samþykkja kaupin á Viðskiptahúsinu

Hluthafafundur Íslenskra verðbréfa hf. samþykkti í dag kaup félagsins á Viðskiptahúsinu ehf.

Innlent 30. nóvember 2018 11:22

Icelandair flytji 350 þúsund fleiri

Í stað sameiningar við Wow hyggst félagið auka flug til allt að 10 stærri áfangastaða sem og að skoða fjölgun áfangastaða.

Innlent 17. október 2018 09:42

Nýtt mat vegna kaupanna á Ögurvík

Hluthafafundur HB Granda samþykkti í gær að nýtt mat fari fram vegna kaupa félagsins á Ögurvík.

Innlent 4. júní 2018 12:30

Bjóða sig fram í stjórn Heimavalla

Hluthafafundur Heimavalla hf. verður haldinn föstudaginn næstkomandi.

Innlent 9. mars 2017 08:34

Vilja kjósa varamenn í stjórn

Nýr hluthafafundur er boðaður í Icelandair 3. apríl næstkomandi eftir ósk tilskilins lágmarks hluthafa þar um.

Innlent 31. ágúst 2016 11:28

Draga framboð til stjórnarsetu til baka

Minnihlutaeigendur í VSV draga framboð sín til stjórnarsetu í fyrirtækinu til baka og telja boðaðan hluthafafund ólöglegan.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.